Leita í fréttum mbl.is

Karl Th. Birgisson: Andstćđingar sćkja um ađild

Karl Th BirgissonKarl Th. Birgisson, Eyjubloggari, skrifar hugleiđingu um ESB-máliđ í pistli og byrjar Karl svona:

"Afstađa flokkanna í Evrópumálum virđist vera skýr:

Björt framtíđ og Samfylkingin vilja klára ađildarviđrćđur og bera samning undir ţjóđina.

Framsókn, Sjálfstćđisflokkur og VG eru á móti ađild, en vilja láta ţjóđina kjósa um framhald viđrćđna (Framsókn er ađ vísu ekki alveg afdráttarlaus, en nokkurn veginn, og ţetta var tónninn á síđasta flokksráđsfundi VG).

Gott og vel.

Setjum sem svo ađ síđara sjónarmiđiđ verđi ofan á í stjórnarmyndun, til dćmis í ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks: Ţjóđin fái ađ ákveđa hvort viđrćđum verđur fram haldiđ.

Setjum líka sem svo ađ ţjóđin segi já. Ţjóđin segir „Já, takk, viđ viljum klára ţessar viđrćđur og kjósa svo um samninginn.“

Ţetta er alls ekki óhugsandi rás atburđa.

Hvađa stađa verđur ţá uppi?

Flokkarnir, sem eru andvígir ađild ađ ESB og segja hana beinlínis ganga gegn hagsmunum Íslands, eiga ţá ađ klára viđrćđurnar."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Karl Th.fer betur ađ skrifa um hunda en ESB.

Sigurgeir Jónsson, 7.2.2013 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband