6.2.2013 | 12:58
Seđlabankinn búinn ađ gefast upp á krónunni?
Morgunkorn Íslandsbanka rćđir yfirlýsingu peningastefnunefndar Seđlabanka Íslands, sem gefin var út í morgun og ţar segir:
"Áhugavert er ađ í yfirlýsingu nefndarinnar eru raktar ástćđur ţess ađ gengi krónunnar hefur lćkkađ undanfariđ. Segir í yfirlýsingunni ađ ástćđa lćkkunarinnar hafi veriđ lakari viđskiptakjör undanfariđ ásamt miklum ţunga í gjaldeyrissöfnun vegna afborgana af erlendum lánum. Ţeir segja ađ hćtta sé á ađ sjálfuppfylltar vćntingar um lćkkun gengis veiki ţađ enn frekar.
Í ljósi ţessara ađstćđna, segir í yfirlýsingunni, hefur Seđlabankinn ákveđiđ ađ hćtta um hríđ kaupum gjaldeyris og styđja viđ gengi krónunnar međ inngripum á gjaldeyrismarkađi. Bendir ţetta til ţess ađ Seđlabankinn óttist frekari lćkkun krónunnar og ađ bankinn muni mćta slíkri ţróun međ fleiri inngripum á gjaldeyrismarkađi.
Má segja ađ međ ţessu sé Seđlabankinn óbeint ađ viđurkenna tilvist árstíđarsveiflu í gengi krónu, en til ţessa hefur bankinn veriđ tregur til ađ taka undir ţá skođun okkar, og raunar flestra sem til ţekkja á gjaldeyrismarkađi, ađ slík sveifla sé til stađar.
Hugmynd bankans er svo vćntanlega ađ kaupa gjaldeyri í talsverđu magni á markađi ţegar betur árar međ hćkkandi sól, enda er svigrúm hans til ađ nota skuldsettan gjaldeyrisforđa sinn til inngripa takmarkađ til lengri tíma litiđ."
Ţađ er greinilega mjög erfitt ađ eiga viđ krónuna og í Markađnum, sérblađi Fréttablađsins, segir ţann 6.2: "Á fimmtudag keypti Seđlabankinn krónur fyrir tólf milljónir evra og styrktist gengi krónunnar um 2,34% ţann daginn. Á föstudag hélt bankinn inngripunum áfram og keypti krónur fyrir sex milljónir evra. Ţrátt fyrir ţađ veiktist gengiđ um 0,52%"
Leturbreytingar: ES-bloggiđ
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hver er máttur krónunnar, ţegar ţeir sem stjórna henni hafa endalausar undanţágur frá eđlilegri stjórnun gjaldmiđils, til ađ semja lög og brjóta reglur stjórnsýslunnar í sína eigin ţágu!
Evra er engin hindrun fyrir svona mannréttindabrota-glćpa-HYSKI stjórnsýslu-auđvaldsins!
Ţađ er eins gott ađ sem flestir geri sér grein fyrir hver er raunveruleg rót vandans.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 6.2.2013 kl. 20:25
Hver trúir ESB...Bretar hrćddir um auđćfi sín ESB vill ađ landgrunnur Bretlands sé ţeirra.
Erum viđ ekki ađ bíđa eftir loforđi frá ESB međ ađ fla ađ halda okkar auđćfum. Sjá viđhengi á grein í bloggi mínu http://skolli.blog.is/blog/skolli/
Valdimar Samúelsson, 6.2.2013 kl. 21:20
Hann er ekki búinn ađ gefast upp á krónunni ef hann er tilbúinn ađ selja evrur og kaupa krónur í stađinn.
Lúđvík Júlíusson, 6.2.2013 kl. 21:50
Nokkuđ merkilegt ađ hugsa sér blekkingaleikin.
Valdimar Samúelsson, 6.2.2013 kl. 21:53
Er Már ekki bara farinn ađ átta sig á ţví sem Frakklandsforseti er ađ átta sig á ađ verđ á evrum er of hátt í dag,ţegar til framtíđar er litiđ.Er kanski tilfelliđ ţađ, ađ ţađ evrugengi sem Seđlabanki Evrópu skráir íslensku krónuna á gagnvart evru sé of lágt.Eđa er Már kanski bara sami ESB rugludallurinn og hann hefur veriđ. Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 7.2.2013 kl. 00:10
Öll ţjóđin er búin ađ gefast upp á krónunni og verđtryggingunni sem henni fylgir
Sleggjan og Hvellurinn, 7.2.2013 kl. 12:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.