11.2.2013 | 21:18
Samkomulag um fjárlög ESB
MBL.is sagði frá niðurstöðunni varðandi fjárlög ESB næstu sjö árin, en í fyrsta sinn er um að ræða niðurskurð á þeim:
"Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í dag samkomulagi um ramma fyrir fjárlög sambandsins á árunum 2014-2020. BBC segir að samkomulagið feli í sér að útgjöld ESB lækki og verði um 908 milljarðar evra eða um 1% af heildarframleiðslu ESB-ríkjanna.
Samkomulagið náðist eftir maraþonfund í Brussel. Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í dag að það hefði verið þessi virði að bíða eftir þessari niðurstöðu.
Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa þrýst fast á um að útgjöld ESB yrðu lækkuð og hafa í því sambandi bent á að þess sé krafist að ESB-ríkin skeri niður útgjöld heima fyrir.
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að þessi niðurstaða væri góð fyrir Bretland. Hann sagði að í fyrsta skipti hefðu leiðtogar ESB náð samkomulagi um að lækka útgjöld sambandsins, en útgjöldin hefðu frá upphafi sambandsins alltaf hækkað milli ára.
Lönd í sunnanverðri álfunni, m.a. Frakkland og Ítalía, eru andvíg því að skorið verði mikið niður í útgjöldum ESB, en vilja að fjárlögunum verði breytt þannig að meira fé verði notað í fjárfestingar sem taldar eru líklegar til að skapa störf og draga úr atvinnuleysi.
Reynt var að ná samkomulagi um fjárlögin á leiðtogafundi ESB í nóvember en það tókst ekki. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vildi fyrst að framlög aðildarríkjanna yrðu hækkuð um 5%, eða í 1,04 billjónir evra, en Herman Van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, lagði til á fundinum í nóvember að framlögin yrðu alls 973 milljarðar evra. Niðurstaðan virðist hafa orðið sú að útgjöldin yrðu nær 900 milljörðum evra, eða um 1% af heildarframleiðslu ESB-ríkjanna."
Samkvæmt þessu eru þjóðarframleiðsla ESB-ríkjanna um 90.000 milljarðar Evra. Til samanburðar er sama tala hér á landi um 10 milljarðar Evra.
http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/02/08/utgjold_esb_laekka_milli_ara_2/
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þessi frétt um að samkomulag hefði náðst um fjárlög ESB, getur varla talist frétt. Ef ekki hefði náðst samkomulag um fjárlögin væri ESB að sjálfsögðu dautt.Það held ég að engum detti í hug að gerist strax í dag.En þetta er viðlíka frétt og þegar samkomulag náðist um bandarísku fjárlögin.Enþað sem gerðist var einfaldlega það að Þýskaland sýndi enn og aftur að það ræður því sem það vill ráða innan ESB.Berlín er höfuðborg Evrópu.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 11.2.2013 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.