Leita í fréttum mbl.is

Nýr forseti Evru-hópsins og ESM-sjóđsins

Jeroen_DijsselbloemHollendingurinn Jeroen Dijsselbloem, hefur tekiđ viđ formennsku í ţeim hópi ríkja sem eru međ Evruna sem gjaldmiđil (Eurozone-group) og nú í febrúar tók hann einnig viđ forsćti yfir Stöđugleikasjóđi ESB, ESM (European Stabilty Mechanism). Frá ţessu er sagt á EuObsever.

Jeroen er landbúnađarhagfrćđingur, en sneri sér síđan ađ rannsóknum í hagfrćđi og lauk mastersprófi á Írlandi. Hann tekur viđ af ekki minni manni en Jean Claude Juncker, forsćtisráđherra Luxemborgar, sem sinnti ţessu starfi frá upphafi ţess áriđ 2005.

Holland er eitt af smáríkjum ESB og ţví tekur eitt smáríkiđ hér viđ af öđru!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hollenskur túlipana sérfrćđingur.Hann er sjálfsagt ekki verri enn fyrirrennararnir.Ţađ kemur fyrir ađ vont getur ekki versnađ.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 12.2.2013 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband