Leita í fréttum mbl.is

Ţráinn Bertelsson: Rammfalskur einleikur á krónuna

Ţráinn Bertelsson er vanur ađ segja ţađ sem honum liggur á hjarta og í viđtali viđ Morgunblađiđ rćđir hann ástandiđ í stjórnmálunum og kemur ţar ađ sjálfsögđu ađ ESB-málinu og krónunni:

"Mér finnst ţađ líka heldur skítt og í raun óţolandi ađ ţessi flokkur sem ég gekk til liđs viđ ţegar Borgarahreyfingin var ađ liđast sundur, VG, skuli hafa, ţvert ofan í ţann stjórnarsáttmála sem ég hélt ađ ţessi flokkur vćri bundinn af, tekiđ ţađ upp hjá sér ađ frysta viđrćđurnar viđ Evrópusambandiđ. Ég hélt ađ ţađ vćru alveg hreinar línur međ ţađ ađ ţađ stćđi til ađ klára ţennan samning og leggja hann fyrir ţjóđina svo ţjóđin ţurfi ekki ađ rífast um ţađ nćstu áratugi hvađa samningur hefđi getađ náđst ef viđ hefđum ekki gefist upp á lokasprettinum,“ segir Ţráinn og víkur ađ gjaldmiđlinum.

Íslenskt launafólk tekur skellinn

„Međ ţessum rammfalska einleik á krónuna hefur gengi krónunnar falliđ svo ađ ađ laun hér á landi hafa lćkkađ um meira en 50%. Ţannig er íslenskt launafólk vitanlega ađ taka á sig ađ borga ţađ sem borgađ verđur af ţví stórkostlega efnahagsráni sem hér var framiđ, ţann hluta ţess sem viđ höfum ekki af fullkomnu samviskuleysi látiđ útlendinga súpa seyđiđ af. Ég er ekkert sérstaklega glađur međ gang mála."

Feitletrun: ES-bloggiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţráinn vill fá ađ kjósa um ESB ađild.Ţađ vilja velflestir íslendingar.Ţráinn getur stutt alla hina  sem vilja fá ađ kjósa um ţađ, međ ţví ađ hćtta ađ styđja ESB, sem vill koma í veg fyrir kosningar međ ţví ađ draga ţađ, sem hćgt er ađ ganga úr skugga um á hálfu ári.Ţráinn getur sem hćgast sett tímamörk á viđrćđurnar, til ađ mynda 6 mánuđir.Ef ekki verđur kominn "samningur" ţá sem Ţráinn og öll hin geta kosiđ um, ţá verđi kosiđ um hvort viđrćđurnar skuli slegnar af.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 12.2.2013 kl. 20:34

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Algjörlega rétt hjá ţráni. En ţađ er eins og fólk sumt fatti ekki ađ ţađ er ađ borga Sjallahruniđ og ţađ stórt.

Líka hárrétt ábending ţetta međ ,,fullkomna samviskuleysiđ".

Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2013 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband