12.2.2013 | 19:49
Ţráinn Bertelsson: Rammfalskur einleikur á krónuna
Ţráinn Bertelsson er vanur ađ segja ţađ sem honum liggur á hjarta og í viđtali viđ Morgunblađiđ rćđir hann ástandiđ í stjórnmálunum og kemur ţar ađ sjálfsögđu ađ ESB-málinu og krónunni:
"Mér finnst ţađ líka heldur skítt og í raun óţolandi ađ ţessi flokkur sem ég gekk til liđs viđ ţegar Borgarahreyfingin var ađ liđast sundur, VG, skuli hafa, ţvert ofan í ţann stjórnarsáttmála sem ég hélt ađ ţessi flokkur vćri bundinn af, tekiđ ţađ upp hjá sér ađ frysta viđrćđurnar viđ Evrópusambandiđ. Ég hélt ađ ţađ vćru alveg hreinar línur međ ţađ ađ ţađ stćđi til ađ klára ţennan samning og leggja hann fyrir ţjóđina svo ţjóđin ţurfi ekki ađ rífast um ţađ nćstu áratugi hvađa samningur hefđi getađ náđst ef viđ hefđum ekki gefist upp á lokasprettinum, segir Ţráinn og víkur ađ gjaldmiđlinum.
Íslenskt launafólk tekur skellinn
Međ ţessum rammfalska einleik á krónuna hefur gengi krónunnar falliđ svo ađ ađ laun hér á landi hafa lćkkađ um meira en 50%. Ţannig er íslenskt launafólk vitanlega ađ taka á sig ađ borga ţađ sem borgađ verđur af ţví stórkostlega efnahagsráni sem hér var framiđ, ţann hluta ţess sem viđ höfum ekki af fullkomnu samviskuleysi látiđ útlendinga súpa seyđiđ af. Ég er ekkert sérstaklega glađur međ gang mála."
Feitletrun: ES-bloggiđ
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ţráinn vill fá ađ kjósa um ESB ađild.Ţađ vilja velflestir íslendingar.Ţráinn getur stutt alla hina sem vilja fá ađ kjósa um ţađ, međ ţví ađ hćtta ađ styđja ESB, sem vill koma í veg fyrir kosningar međ ţví ađ draga ţađ, sem hćgt er ađ ganga úr skugga um á hálfu ári.Ţráinn getur sem hćgast sett tímamörk á viđrćđurnar, til ađ mynda 6 mánuđir.Ef ekki verđur kominn "samningur" ţá sem Ţráinn og öll hin geta kosiđ um, ţá verđi kosiđ um hvort viđrćđurnar skuli slegnar af.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 12.2.2013 kl. 20:34
Algjörlega rétt hjá ţráni. En ţađ er eins og fólk sumt fatti ekki ađ ţađ er ađ borga Sjallahruniđ og ţađ stórt.
Líka hárrétt ábending ţetta međ ,,fullkomna samviskuleysiđ".
Ómar Bjarki Kristjánsson, 12.2.2013 kl. 23:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.