Leita í fréttum mbl.is

Nýtt fiskveiðikerfi ESB smellpassar Íslendingum

RÚVÍ Speglinum þann 12.2 var rætt við Daða Má Kristófersson um nýja sjávarúvtvegsstefnu ESB, sem hann segir taka mjög mikið mið af stefnu Íslands og Noregs og passi Íslendingum mjög vel.

Í viðtalinu segir að tekið verði upp kvótakerfi í hinu nýja kerfi, að brottkast verði bannað og að valdið yfir þessum málum verði flutt frá Brussel til aðildarþjóðanna. Viðtalið við Daða byrja á 20 mínútum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Noregur hefur ekki áhuga á að afhenda ESB fiskimið Noregs.Nei við ESB.

Sigurgeir Jónsson, 13.2.2013 kl. 16:39

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Bandaríkin þurfa ekki að ganga í ESB til að fá fríverslunarsamning.Ísland þarf þess ekki heldur.Sviss hefur ekki þurft þess.Nei við ESB.

Sigurgeir Jónsson, 13.2.2013 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband