13.2.2013 | 11:54
ASÍ ber saman lífskjör á Norðurlöndum
ASÍ hefur gefið út ítarlega skýrslu, þar sem lífskjör á Norðurlöndum eru borin saman. Hér eru helstu niðurstöður í samantekt:
"Samantekt:
· Ísland hefur heltst úr lestinni á mörgum sviðum frá 2006 þegar efnahagsleg lífskjör eru borin saman við Danmörku, Noreg og Svíþjóð.
· Íslendingar vinna að jafnaði lengri vinnuviku til að halda uppi lífskjörum sambærilegum við það sem gerist annars staðar á Norðurlöndum og munurinn því meiri ef tekið er tillit til vinnutíma.
· Verulegur samdráttur fjárfestingar er áhyggjuefni en fjárfesting hefur ekki náð sér á strik eftir hrun og er enn langt undir sögulegu meðaltali.
· Mikil skuldsetning hins opinbera er ein stærsta ógnin við lífskjör Íslendinga en mikill samdráttur samneyslunnar hefur komið hart niður á heilbrigðis- og menntakerfinu.
· Skuldsetningu hefur verið mætt með niðurskurði og skattahækkunum en það haft að markmiði að hlífa þeim tekjulægstu.
· Íslensk heimili mættu kaupmáttarrýrnun og skattahækkunum með aðlögun neyslunnar. Til að halda uppi neyslu á nauðsynjum hafa þau dregið úr munaði og frestað endurnýjun á varanlegum neysluvörum.
· Af Norðurlöndunum er skattbyrði lágtekna lægst á Íslandi, á meðan skattbyrði meðaltekna er sambærileg við það sem þekkist Noregi en hærri en í Svíþjóð. Skattbyrði hátekna er hins vegar lægri hér á landi en annars staðar á Norðurlöndunum.
· Af Norðurlöndunum er Ísland eina landið þar sem launamenn hækka um skattþrep undir meðaltekjum. Það í bland við tekjutengingar tilfærslna hins opinberra dregur úr hvata til aukins vinnuframlags hjá hinum tekjulægri.
· Þrátt fyrir breytingar á skattkerfinu, bera launþegar í flestum tilfellum lægri skattbyrði á Íslandi en fyrir laun í sömu störfum í nágrannalöndunum.
· Tekjur eftir skatt eru í öllum tilfellum lægri á Íslandi eftir að tekið hefur verið tillit til verðlags þrátt fyrir lægri skattbyrði. Munurinn stafar að mörgu leyti af þeirri raunaðlögun launa sem hefur átt sér stað eftir hrunið, með falli í kaupmætti launa.
· Breytingar á skattkerfinu og auknar tilfærslur hafa orðið til þess að hlífa þeim tekjulægstu. Tekist hefur með tilfærslum að bæta stöðu ákveðinna hópa sbr. einstæðra foreldra í flestum tekjuhópum í samanburði við hin Norðurlöndin. Aftur á móti hefur staða hjóna og sambýlisfólks með börn versnað miðað við samanburðarlöndin frá 2006."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ESB samtökin ASÍ eru lygasamtök.Launþegi á íslandi með 180.ooo kr. laun greiðir í raun 40.921 í skatt þegar, búið er að leggja greiðslur í lífeyrissjóð við,þá er skattprósentan 49,32%.Á norðurlöndunum væri maður með þessar tekjur skattlaus.Á norðurlöndunum eru greiðslur til eftirlauna innifaldar í sköttum.Nei við ESB lygaáróðri ASÍ.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 13.2.2013 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.