Leita í fréttum mbl.is

Litlar breytingar í ESB-málinu

Eyjan skrifar: "Fjórđungur kjósenda er hlynntur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ, samkvćmt nýrri könnun MMR. Stuđningur viđ ađild minnkar lítillega frá fyrri könnun. Nćrri tveir af hverjum ţremur eru andvígir ESB-ađild.

Könnun MMR var gerđ dagana 31. janúar til 6. febrúar, eđa skömmu eftir ađ dómur féll í Icesave málinu. Svo virđist sem niđurstađan hafi breytt litlu um afstöđu kjósenda ţví litlar breytingar eru sjáanlegar á milli kannanna. 874 einstaklingar á aldrinum 18 til 67 ára tóku ţátt í könnuninni."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Fólk á ađ fá ađ ráđa og fá ađ kjósa um ađild.Ekki er sjáanlegt ađ nein "samningsafstađa" muni liggja fyrir á nćstunn.Ef engin "samningur" liggur fyrir innan sex mánađa ţá ber ađ kjósa um ţađ hvort viđrćđum verđur haldiđ áfram.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 13.2.2013 kl. 16:32

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ASÍ á ađ skammast sín.ASÍ eru láglaunasamtök en er nú ađ dreifa ţeim áróđri ađ félagsmenn ţess greiđi lága skatta miđađ viđ Norđurlöndin.Er ASÍ ađ leggja ţađ til ađ skattar á félagsmenn ţess verđi látnir greiđa hćrri skatta.Hvađ er ađ ţessu vesalings fólki.Ţarf ţađ endalaust ađ vera ađ reka áróđur fyrir ESB og ríkisstjórnina.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 13.2.2013 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband