14.2.2013 | 11:19
Ný skýrsla UTN um utanríkis og alþjóðamál
Utanríkisráðuneytið (UTN) hefur gerfið út ítarlega skýrslu um utanríkis og alþjóðamál, sem verður rædd á Alþingi í dag, 14.2 og e.t.v. næstu daga.
Um Evrópumálin segir m.a. þetta: "EES-samningurinn veitir aðgang að mikilvægasta markaðsvæði Íslands og er grundvöllur margvíslegra tækifæra á sviði viðskipta, rannsókna, menntunar og menningar. Teikn eru hins vegar á lofti um að þrengja kunni að samningnum og virkni hans því alþjóðasamningum er búinn þröngur rammi innan íslensku stjórnskipunarinnar. Þannig er til að mynda mat sérfræðinga að stjórnarskrá Íslands heimili ekki að Ísland segi sig undir agavald evrópskra eftirlitsstofnana á fjármálamarkaði og íslensk fjármálaþjónusta geti því ekki lengur verið hluti af innri markaði Evrópu.
- Fast hefur verið haldið á hagsmunum Íslands í aðildarviðræðunum við ESB, vegvísi Alþingis hefur verið fylgt í þaula og einungis lokaáfanginn er framundan. Á síðasta ári voru 12 kaflar opnaðir í viðræðunum og einum kafla lokað. Alls eru viðræður hafnar um 27 samningskafla af þeim 33 sem semja þarf um, eða 4/5 af öllum málaflokkum, en samningsafstaða Íslands hefur verið lögð fram í tveimur köflum til viðbótar. Í samræmi við samkomulag stjórnarflokkanna um breytta meðferð aðildarviðræðnanna verður ekki unnið frekar fram að kosningum við mótun samningsafstöðu Íslands í þeim fjórum köflum sem eftir eru og tengjast sjávarútvegi og landbúnaði. Á næstunni verður kynnt greinargerð um stöðu viðræðnanna við lok kjörtímabilsins."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
...þetta er Mark Wahlberg!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 14.2.2013 kl. 18:28
ESB maðurinn Össur Skarphéðinsson kom ekki með neinar upplýsingar á Alþingi í dag um hvenær ESB þóknaðist að hefja viðræður um "samning" eða hvenær ESB þóknaðist að leyfa íslendingum að kjósa um slíkan "samning". Ekkert kom heldur fram hjá utanríkiráðherranum um líkur á því að það tækist að "semja".Sem sagt,ráðherrann gat ekki sagt nokkurn skapaðan hlut,annað en að ESB væri leitt á EES og vildi að EES þjóðirnar gengju í ESB.Kúgunar tilburðir ESB við smáþjóðirnar í Evrópu liggja á borðinu.Hitler hefði varla getað gert betur.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 14.2.2013 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.