Leita í fréttum mbl.is

Reynsla Finnlands gćti nýst Íslendingum

RÚVÁ RÚV sagđi ţann 18.2: "Hvađ fór úrskeiđis á evrusvćđinu og hverjar eru horfurnar? Ţetta voru ađalviđfangsefnin í erindi Sixtens Korkman í Háskóla Íslands í dag.

Ţessi skeleggi Finni, sem á sínum tíma var framkvćmdastjóri ráđherraráđsins á mótunarárum myntbandalagsins, segir ađ ýmis mistök hafi veriđ gerđ, til dćmis hafi of mörgum ríkjum veriđ hleypt inn sem ekki voru reiđubúin. Ţótt útlitiđ hafi heldur batnađ telur Korkmann ađ meira ţurfi til til ađ tryggja stöđugleika til langframa, til dćmis ađ samrćma betur reglur um fjármálastarfsemi. Honum líst hins vegar illa á hugmyndir um sameiginlega skuldabréfaútgáfu evruríkjanna."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Á ţessum "Skelegga Finna" mátti skilja ađ ţađ vćri betra fyrir Finna ađ vera í ESB, en ađ vera stjórnađ međal annars frá Moskvu.Ţađ er eflaust rétt skiliđ.Hreinskilinn Finni.Ţetta skýrir ađ mikluleyti veru Finna í ESB.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 19.2.2013 kl. 21:54

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Fráleitar eru hugmyndir ţessa Sixtens Korkman um ađ Finnar hafi einhver áhrif í gegnum ESB. Frá 1. nóv. 2014 munu ţeir hafa 1,07% atkvćđavćgi í leiđtogaráđi stórveldisins og sama vćgi í hinu volduga, löggefandi ráđherraráđi Evrópusambandsins. Sáralítiđ áhrifavald er ţađ, en ađ vísu nćrri ţví 18 sinnum meira en ţađ sem Ísland fengi ţar, ef ESB-međvirkum tekst ađ narra nauman ţjóđarmeirihluta inn í ţetta valdfreka ríkjabandalag sem stefnir á ađ verđa sambandsríki. Nei viđ ESB.

Jón Valur Jensson, 20.2.2013 kl. 03:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband