Leita í fréttum mbl.is

Össur las í stöđuna í Reykjavík síđdegis

Össur SkarphéđinssonÖssur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, las í stöđuna eftir landsfundi helgarinnar, ţar sem Sjálfstćđisflokkurinn málađi sig út í horn í Evrópumálunum en VG ákvađ međ "pragmatískum" hćtti ađ halda viđrćđum áfram og leyfa ţjóđinni ađ kjósa um ađildarsamning.

Ţađ voru strákarnir í Reykjavík síđdegis á Bylgjunni sem rćddu viđ Össur. Í viđtalinu segir Össur međal annars ađ ţessi afstađa Sjálfstćđisflokksins sé "verđiđ" sem Bjarni Ben ţurfi ađ borga til ađ friđţćgja and-evrópsk öfl innan flokksins.

Bendum einnig á frétt DV sem tengist ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Össur kann ađ koma orđum ađ ţví.Ţeir sem vilja ekki ganga í ESB,eru and-Evrópumenn í hans augum.Ţvílikt bull.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 26.2.2013 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband