Leita í fréttum mbl.is

Dollar, Yuan, Himbrimi, Yen, Evra, Pund?

Úr stjórnmálaályktun Sjálfstćđisflokksins:

"Íslenska krónan í höftum getur ekki veriđ framtíđargjaldmiđill ţjóđarinnar ef Íslendingar eiga ađ taka ţátt í alţjóđlegri samkeppni og afla ţjóđinni tekna á heimsmarkađi. Landsfundur telur ađ Sjálfstćđisflokknum beri skylda til ţess ađ setja afnám gjaldeyrishafta efst á forgangslista komist hann í ríkisstjórn.

Kanna ţarf til ţrautar alla möguleika fyrir Ísland í gjaldmiđla- og gengismálum, ţar međ taliđ upptöku alţjóđlegrar myntar."

1) Getur krónan veriđ framtíđargjaldmiđill Íslendinga án hafta?

2) Er hćgt ađ ţrengja ţetta eitthvađ međ "alţjóđlegu myntina" ? Dollar, Yuan, Himbrimi, Yen, Evra, Pund?

Seđlabankinn hefur bent á tvo möguleika: a) Króna í höftum eđa b) Evra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband