Leita í fréttum mbl.is

Hrikalegar verđhćkkanir - verđtryggđ lán rjúka upp!

RÚVRÚV sagđi frá rosalegum verđhćkkunum í febrúar, sem hafa valdiđ ţví ađ húsnćđislán venjulegrar međalfjölskyldu hafi hćkkađ um nokkur hundruđ ţúsund á einum mánuđi! Svo virđist sem fyrirtćki velti kostnađi út í verđlagiđ og ađ krónan keyri einnig upp verđbólguna. Ţetta er s.s. ekkert nýtt. Ţetta gengur hinsvegar ekki lengur og er almenningur ađ fá nóg!

ASÍ hefur sett í gang sérstaka síđu sem berst gegn ţessu og frá henni er sagt í frétt hjá DV.

Visir.is segir einnig frá hćkkunum á verđbólgunni, sem er langt umfram spár.

Samkvćmt kvöldfréttum RÚV jafngildir hćkkun verđlags í febrúar um 21% ársverđbólgu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nú held ég ađ ţađ sé kominn tími á ađ ţú farir á klósettiđ.

Sigurgeir Jónsson, 28.2.2013 kl. 00:05

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Andrés.

Sigurgeir Jónsson, 28.2.2013 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband