7.3.2013 | 10:20
Kaupmáttur og slćm hagstjórn - getur ţetta fariđ saman?
Hagstjórnarhugtakiđ, agi í sambandi viđ ţađ og annađ ţessu tengt er nú mikiđ rćtt í ađdraganda kosningabaráttunnar. Meira ađ segja sumir örgustu andstćđingar alls sem kemur frá Evrópu hafa sagt ađ viđ Íslendingar ţyrftum og ćttum ađ stefna ađ ţví ađ uppfylla Maastricht-skilyrđin.
Okkur hér á blogginu var bent á áhugaverđa grein eftir Hálfdán Örlygsson, hagfrćđing og framhaldsskólakennara, sem var rituđ eftir landsfund Sjálfstćđisflokksins áriđ 2007 (ţegar allt lék í lyndi). Hálfdán segir í byrjun greinar:
"Er hćgt ađ tala um slćma hagstjórn ţegar kaupmáttur ţjóđarinnar eykst um 60% á 10 árum? Ţessari spurningu varpađi Geir Haarde fram á landsfundi Sjálfstćđisflokksins nýveriđ. Mér finnst međ öllu ótćkt ađ forsćtisráđherra sé ekki ansađ ţegar hann varpar fram jafn mikilvćgri spurningu og vil ţví leggja mitt ađ mörkum. Svar mitt viđ spurningu Geirs er já, ţví miđur og fyrir ţví eru í meginatriđum ţrjár ástćđur.
1. Kaupmáttur sem á rót ađ rekja til gífurlegrar útlánaţenslu og skuldasöfnunar heimila er falskur og í raun ekkert annađ en tilflutningur á kaupmćtti frá framtíđ til nútíđar. Stjórnvöld sem stuđla ađ slíku međ losarabrag í peningamálastjórn geta hćlt sér af veislugleđi en ekki góđri hagstjórn.
2. Kaupmáttur sem á rót ađ rekja til skattalćkkana í uppsveiflu er ágćtur ţangađ til í ljós kemur í nćstu niđursveiflu ađ grafiđ hefur veriđ undan tekjustođum velferđarkerfisins. Ríkisstjórn sem ekki skilur samhengiđ á milli hagvaxtar og afkomu ríkissjóđs fćr ekki háa einkunn fyrir hagstjórn. Nema auđvitađ hjá ţeim hópi frjálshyggjumanna sem enn halda á lofti hugmyndum Ronalds Reagan um ríkisfjármál. Hugmyndum sem Georg Bush eldri kallađi vúdúhagfrćđi eins og frćgt er orđiđ.
3. Kaupmáttur sem byggist á ofmati á styrk íslensku krónunnar er rammfalskur og hefur í tilfelli okkar Íslendinga leitt til hrikalegs viđskiptahalla og erlendrar skuldasöfnunar. Íslenska krónan er leikfang spákaupmanna sem ţessa dagana ţóknast ađ halda henni í fáránlegum hćđum en geta án fyrirvara fleygt henni fyrir björg.
Hverju ćtla stjórnvöld, sem horft hafa á ţetta ástand skapast án ţess ađ lyfta fingri, ađ kenna um ef svo illa fer ađ gengi krónunnar hrapar um tugi prósenta? Hver mun axla ábyrgđina af verđbólgugusu og kaupmáttarskerđingu sem af sliku leiđir? Framsóknarmenn? Svar mitt viđ spurningu Geirs er í stuttu máli ađ aukinn kaupmáttur og slćm hagstjórn geti hćglega fariđ saman og hafi svo sannarlega gert ţađ í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokks og Framsóknar. Hinn aukni kaupmáttur stafar ţví miđur ađ litlu leyti af eflingu atvinnulífs. Hér hefur hins vegar veriđ haldin mikil og stjórnlaus veisla út á krít ađ hćtti Sjálfstćđisflokksins. Reikningar munu berast og eru reyndar farnir ađ berast íslenskum heimilum í formi ört vaxandi greiđslubyrđi af lánum."
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Allt ţađ sem Hálfdán Örlygsson skrfađi um 2007, eins og styrking krónunnar og lánastreymiđ á rót sína í ESS samningnum sem íslendingar gerđust ađilar ađ og byggist á samningi viđ ESB, umfrjálst flćđi fjármagns.Ef EES smningurinn hefđi ekki komiđ til hefđi ekkert hrun orđiđ á Íslandi.Hann varđ íslendingum dýr, ţótt íslendingar geti ekki sagt honum upp núna, frekar en ađ suđur Evrópuţjóđinar geai ekki hreyft sig úr ESB.Ţćr eru fastar í kviksyndinu.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 7.3.2013 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.