Félag frjálslyndra jafnaðarmanna og Sjálfstæðir evrópumenn boða til hádegisfundar um leiðina út úr núverandi stöðu í peningamálum og að stöðugum framtíðargjaldmiðli.
Stöðugur gjaldmiðill er eitt brýnasta hagsmunamál fyrirtækja og heimila enda forsenda lægri verðbólgu og vaxtakostnaðar. Upptaka evru með aðild að Evrópusambandinu og aðlögun í gegnum ERM II myntsamstarfið er raunhæfasta leiðin til að tryggja þetta markmið til frambúðar. En hvaða skref þarf að stíga nú til að komast út úr núverandi stöðu íslensks hagkerfis og inn í fordyri evrunnar? Er stuðnings að vænta við verkefnið?
Georg Brynjarsson, hagfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, mun flytja inngangserindi sem lýsir leiðinni og helstu hindrunum á vegferð okkar að stöðugum framtíðargjaldmiðli. Georg er starfsmaður svokallaðs AdHoc starfshóps íslenskra stjórnvalda, evrópska seðlabankans, Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og hefur rannsakað sérstaklega leið ríkja að inngöngu í ERM II og þau skilyrði sem þarf að uppfylla.
Þorsteinn Víglundsson, fulltrúi Sjálfstæðra Evrópumanna og Vilhjálmur Þorsteinsson, fjárfestir, fulltrúi Félags frjálslyndra jafnaðarmanna bregðast við erindi Georgs og taka svo þátt í pallborði ásamt frummælanda og svara spurningum fundargesta.
Fundurinn, sem er öllum opinn, verður haldinn föstudaginn 8. mars á 2. hæð Kaffi Sólon, Bankastræti og stendur frá kl. 12 til 13:15.
Gestir eru hvattir til að mæta tímanlega. Hægt er að kaupa léttan hádegisverð á staðnum.
Stöðugur gjaldmiðill er eitt brýnasta hagsmunamál fyrirtækja og heimila enda forsenda lægri verðbólgu og vaxtakostnaðar. Upptaka evru með aðild að Evrópusambandinu og aðlögun í gegnum ERM II myntsamstarfið er raunhæfasta leiðin til að tryggja þetta markmið til frambúðar. En hvaða skref þarf að stíga nú til að komast út úr núverandi stöðu íslensks hagkerfis og inn í fordyri evrunnar? Er stuðnings að vænta við verkefnið?
Georg Brynjarsson, hagfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, mun flytja inngangserindi sem lýsir leiðinni og helstu hindrunum á vegferð okkar að stöðugum framtíðargjaldmiðli. Georg er starfsmaður svokallaðs AdHoc starfshóps íslenskra stjórnvalda, evrópska seðlabankans, Alþjóða gjaldeyrissjóðsins og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og hefur rannsakað sérstaklega leið ríkja að inngöngu í ERM II og þau skilyrði sem þarf að uppfylla.
Þorsteinn Víglundsson, fulltrúi Sjálfstæðra Evrópumanna og Vilhjálmur Þorsteinsson, fjárfestir, fulltrúi Félags frjálslyndra jafnaðarmanna bregðast við erindi Georgs og taka svo þátt í pallborði ásamt frummælanda og svara spurningum fundargesta.
Fundurinn, sem er öllum opinn, verður haldinn föstudaginn 8. mars á 2. hæð Kaffi Sólon, Bankastræti og stendur frá kl. 12 til 13:15.
Gestir eru hvattir til að mæta tímanlega. Hægt er að kaupa léttan hádegisverð á staðnum.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er mikilvægt að fólk fari að átta sig á AÐAL & auka-atriðunum í þessu máli.
=Að fólk sé ekki bara í öðru hvoru liðinu bara til að vera með eða á móti einhverju.
heldur að fólk viti af hverju við séum að sækja þarna að.
Sjálfsagt er hægt að finna marga galla á ESB samstarfinu en hugsanlega eru KOSTIRNIR fleiri/stærri en gallarnir þegar heildar-hagsmunirnir eru skoðaðir og þegar til lengri tíma er litið.
Jón Þórhallsson, 7.3.2013 kl. 14:19
ESB áróðurinn heldur áfram.Nú á launaður starfsmaður Evrópska Seðlabankans og framkvæmdastjórnar ESB að flytja fyrirlestur um ávinning íslendinga af því að ganga í ESB.Sjálfsagt reynir hann að ljúga því eð saklausum fundargestum að evran sé innan seilingar,bara ef Ísland gangi í ESB.Þetta eru sömu lygarnar og sagðar voru á vordögum 2009.Þá var sagt að íslendingar gætu kosið um það,í síðasta lagi 2011 hvort íslendingar vildu undirgangast skilmála ESB.Vilhjálmur Þorsteinsson sem kallar sig fjárfestir eins og útrásarvíkingarnir gerðu,einu sinni voru slíkir menn kallaðir braskarar, nú þykir það ekki nógu fínt,mun að sjálfsögðu taka indir lygarnar, hann þarf að komast með gróðann til Evrópu.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 7.3.2013 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.