Leita í fréttum mbl.is

45% minni hagvöxtur á milli ára - hvar eru kraftaverk krónuhagkerfisins?

Á RÚV segir: "Hagvöxtur á síđasta ári var langt innan viđ ţađ sem spáđ hafđi veriđ. Hagvöxtur síđasta árs nam 1,6 prósenti samkvćmt riti Hagstofunnar um Landsframleiđsluna 2012 sem gefiđ var út í morgun.

Ţađ er mikill samdráttur frá árinu 2011 ţegar hagvöxtur var 2,9 prósent og var ţađ fyrsta hagvaxtaráriđ eftir tvö samdráttarár.

Hagvöxturinn í fyrra er mun minni en spár gerđu ráđ fyrir, ţó spárnar hafi veriđ lagfćrđar síđustu misseri og spár um hagvöxt lćkkađ. Ţannig var spáđ 3,4 prósenta hagvexti á síđasta ári í ţjóđhagsspá Hagstofunnar 2010. Síđasta vor og sumar gerđu flestar spár ráđ fyrir tveggja og hálfs til 3,3 prósenta hagvexti. Lćgstu hagvaxtarspárnar voru frá Alţýđusambandi Íslands og Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum sem bćđi spáđu liđlega tveggja prósenta hagvexti. Raunin var 1,6 prósenta hćkkun."

Ţetta er ađ sjálfsögđu mun minni hagvöxtur en ţarf til ađ skapa ný störf, standa undir greiđslum af lánum ríkisins (svo viđunandi sé) og svo framvegis. Hvar eru kraftaverkin sem krónuhagkerfiđ átti ađ framkvćma?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Hvar eru kraftaverk evrunnar á Spáni, ţar sem er um ţađ bil 40% atvinnuleysi?

Á hverju lifa ţeir sem eru öryrkjar, sjúkir og atvinnulausir? Hver sér um ađ skaffa ţeim mat til ađ lifa af?

Ég er ekki ađ mćla međ siđlausa kerfinu sem gengur núna fyrir innistćđulausu varaforđa-orkunni kauphallarsvindluđu!

Ţađ verđur bara ađ horfast í augu viđ stađreyndir, hvort sem ţađ er vinsćlt eđa ekki.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.3.2013 kl. 21:37

2 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Evrópusambandiđ gerđi ráđ fyrir 0,5% hagvexti á evrusvćđinu 2012, niđurstađan var samdráttur upp á -0.6%. Stóri munurinn er ađ evrusvćđiđ er í samdrćtti(kreppa) en ţađ Íslenska í hagvexti.

Eggert Sigurbergsson, 10.3.2013 kl. 04:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband