Leita í fréttum mbl.is

Um 75% Ítala vilja halda Evrunni

Í frétt á Visir.is segir: "Niđurstöđur nýrrar skođanakönnunnar um afstöđu Ítala til evrunnar og Evrópusambandsins ganga ţvert á úrslitin í ţingkosningunum í síđasta mánuđi.

Könnun sem blađiđ Corriere della Sera lét gera sýnir ađ mikill meirihluti Ítala vill halda evrunni áfram og ţeir hafa engann áhuga á ađ kjósa um hvort landiđ eigi áfram ađ vera í Evrópusambandinu eđa ekki.

Um 74% Ítala vill halda evrunni og um 69% segjast vera andvíg ţví ađ kjósa um veruna í Evrópusambandinu. "

Áđur en Ítalir fengu Evruna voru ţeir međ Líru, sem var oft gengisfelld og henni fylgdu mikil verđbólguskeiđ, t.d. var verđbólga á Ítaliu um 25% áriđ 1973. Frá 2003 hefur verđbólga á Ítalíu veriđ á bilinu 1-3 %, á síđasta áriđ var hún um 2.5% (sem er verđbólgumarkmiđ Seđlabanka Íslands, en ţađ markmiđ hefur ađeins náđst á örstuttu tímabili áriđ 2003, ef ritara misminnir ekki.)

Fyrsta setningin í sambandi viđ verđbólgumarkmiđiđ er ţessi: "Markmiđ stefnunnar í peningamálum er stöđugt verđlag."

Međalverđbólga á Íslandi á lýđveldistímanum hefur hinsvegar veriđ um 20% á ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband