Leita í fréttum mbl.is

Fyrirlitningin

MBLHatur ritstjóra Morgunblađsins (sem einu sinni var forsćtis og utanríkisráđherra og Seđlabankastjóri) á ESB og öllu sem ţví viđkemur, er nćsta takmarkalaust.

Ţetta birtist vel í skrifum blađsins um brotthvarf sendiherra ESB á Íslandi, Finnans Timo Summa, héđan af landi, vegna ţess ađ hann er ađ fara á eftirlaun.

Hatriđ og fyrirlitningin sem grćr í Hádegismóum nćr einnig til hans eins og sést á Stakesteinum MBL ţann 8.3, ţar sem skrifađ er:

"Svo sem kunnugt er ţykir Summa sendiherra hafa ţverbrotiđ reglur um ađ erlendar sendiskrifstofur skuli alls ekki blanda sér í deilumál gistiríkis, né vera međ áróđursstarfsemi. Ţađ hefur hann gert međ óbođlegum hćtti og međ ţví sýnt gistiríkinu fyrirlitningu."

Enginn hefur kvartađ undan störfum Timo Summa hér á landi, sem fyrst og fremst hefur falist í ţví ađ veita upplýsingar og svara fyrirspurnum, mćta á fundi og slíkt. Summa hefur talađ viđ alla, bćđi fylgjendur og andstćđinga ESB!

Skrif MBL dćma sig sjálf og sýna fyrst og fremst hve djúpt blađiđ er sokkiđ í fúlan pytt fyrirlitningar og haturs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband