Leita í fréttum mbl.is

Áhugavert spjall í Sprengisandi

Ţađ er alltaf áhugavert ađ heyra yfirvegađa umrćđu um landsmálin ţar sem skynsemin rćđur för. Slíkt dćmi heyrđist um helgina í ţćttinum Sprengisandi, en ţar voru yfir-Ţursinn og Stuđmađurinn Egill Ólafsson í spjalli ásamt Finni Árnasyni forstjóra Haga.

Egill sagđi í ţćttinum ađ Íslendingar vćru ótvírćđur hluti af Evrópu og ţangađ hlytum viđ ađ líta. Fleiri athyglisverđ atriđi komu fram, eins og t.d. neytendahugsun, verđskyn og fleira. Finnur sagđi ţađ vera afstöđu ađila innan verslunarinnar ađ ljúka skyldi ađildarviđrćđum viđ ESB. Egill og Finnur voru sammála um ţađ ađ stađa gjaldmiđilsmála vćri óásćttanleg. Egill sagđi einnig ađ hér vćri ekki hćgt ađ skipuleggja neitt vegna reglubundin forsendubrests og átti ţar vćntanlega viđ gengisfellingar og annađ slíkt.

Bendum einnig á mjög athyglisverđa grein eftir Finn, sem birtist í Fréttablađinu, ţar sem hann rćddi helst verđbólgu og verđhćkkanir: "Verđbólgan er í dag einn helsti óvinur heimilanna, sem búa viđ óverđtryggđar tekjur en verđtryggđ útgjöld. Veikur gjaldmiđill, óstöđugleiki og ekki síst fjölmargar skattahćkkanir hafa valdiđ ţví ađ verđlag hefur hćkkađ um rúmlega 40% á fimm árum. Hluti af ţessum vanda er heimatilbúinn: skattahćkkanir." 

Partur eitt af viđtalinu og tvö.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Engum málstađ var Egill til framdráttar ađ mínu mati.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2013 kl. 12:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband