Leita í fréttum mbl.is

Rússagull flćddi til Kýpur eftir hrun Sovétríkjanna

KýpurŢegar lesa ţarf virkilega góđa umfjöllun um málefni líđandi stundar, er gott ađ snúa sér til BBC, eins besta fjölmiđils heims. Ţar er ađ sjálfsögđu fjallađ um málefni Kýpur og er margt athyglisvert á ţeirri síđu.

Ţar er t.d. velt upp ţeirri spurningu af hverju Rússar eigi svo mikiđ af peningum á Kýpur (gekk í ESB 2004) og ein af ástćđunum er talin vera sú ađ Rússar hafa ekkert veriđ spurđir um uppruna peninganna, sem ţeir hafa veriđ ađ flytja til Kýpur frá hruni Sovétríkjanna áriđ 1991.

Máliđ er ţví ekkert nýtt af nálinni!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

BBC  er vissulega góđur fréttamiđill.En ţarna skýtur breska ríkisútvarpiđ sig í fótinn.BBC virđist gleyma ţví ađ rússneskir auđmenn sem höfđu komist yfir fúlgur fjár viđ fall Sovétríkjanna, fluttu til Bretlands međ fenginn.Og ekki ćttu Bretar ađ gleyma olíuauđ kónga og ţeim tengdum sem hefur ađsetur í London.Olíauđ sem beinlínis hefur veriđ rćnt af fólki í viđkomandi löndum.Og peningar glćpamanna hafa fengiđ inni í breskum bönkum hingađ til.Gamla nýlenduveldiđ á ađ ţegja, en ţađ ţykist enn hafa yfir Kýpur ađ ráđa.Nei viđ ESB. 

Sigurgeir Jónsson, 20.3.2013 kl. 14:50

2 Smámynd: Evrópusamtökin, www.evropa.is

Kýpur er sjálfstćđi ţjóđ. Rússar fóru međ peninga víđa eftir fall Sovétríkjanna og mikiđ af ţeim fór til Kýpur. Ţađ er bara stađreynd Sigurgeir. Já viđ ESB!

Evrópusamtökin, www.evropa.is, 20.3.2013 kl. 15:36

3 Smámynd: Ívar Pálsson

BBC er ágćtur en vissulega hlutdrćgur fréttamiđill. Evrópusinnađur og t.d. mikill heimshlýnunar- kyndilberi, sama hvađ gengur á í raun. Bloomberg og Wall Street Journal sýna betur hvađ gerist. Ţađ hefur oft komiđ í ljós eftirá.

ESB er ađ taka Kýpur í nefiđ, svo ađ erfitt er ađ standa viđ sjálfstćđiđ, verandi eitt af 17 Evru-löndum. ESB vill alls ekki ađ Kýpur skapi íslenskt fordćmi innan Evrulanda, en ţađ er ein helsta leiđin til bjargar. Vanhugsuđ skattlagningin fćlir féđ í burtu eins og Jóhanna vćri á sterum, ţannig ađ bankarnir standa tómir eftir. ESB gerđi arfa-mistök og mun ţurfa ađ bíta úr nálinni međ ţađ.

Svona er ESB- Evru ađild fyrir smáríki!

Ívar Pálsson, 20.3.2013 kl. 16:16

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

http://reason.com/

Besti fjölmiđillinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2013 kl. 23:06

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Stjórnmálamenn í Kýpur hafa keyrt landiđ sitt í ţrot og ţađ er kennt ESB um ţessi mistök.

Frekar langsótt.

Kennum brunaliđinu um.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2013 kl. 23:10

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Víst er ţetta rétt hjá Sigurgeiri. Eftir margra vikna brotaleit hefur peninga pólitísku gangstera,eyki ESB yfirvalda,ekki enn tekist ađ finna einn einasta óhreinan rússneskan peningaţvott í fjármálakerfi Kýpur.

Helga Kristjánsdóttir, 21.3.2013 kl. 02:21

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Kannski er enginn peningaţvottastöđ ţarna í Kýpur.

Gćti veriđ allt löglegt.

Frekar "rasist" ađ hala ađ allir Rússar séu glćpamenn.

Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2013 kl. 16:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband