20.3.2013 | 14:31
Rússagull flćddi til Kýpur eftir hrun Sovétríkjanna
Ţegar lesa ţarf virkilega góđa umfjöllun um málefni líđandi stundar, er gott ađ snúa sér til BBC, eins besta fjölmiđils heims. Ţar er ađ sjálfsögđu fjallađ um málefni Kýpur og er margt athyglisvert á ţeirri síđu.
Ţar er t.d. velt upp ţeirri spurningu af hverju Rússar eigi svo mikiđ af peningum á Kýpur (gekk í ESB 2004) og ein af ástćđunum er talin vera sú ađ Rússar hafa ekkert veriđ spurđir um uppruna peninganna, sem ţeir hafa veriđ ađ flytja til Kýpur frá hruni Sovétríkjanna áriđ 1991.
Máliđ er ţví ekkert nýtt af nálinni!
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
BBC er vissulega góđur fréttamiđill.En ţarna skýtur breska ríkisútvarpiđ sig í fótinn.BBC virđist gleyma ţví ađ rússneskir auđmenn sem höfđu komist yfir fúlgur fjár viđ fall Sovétríkjanna, fluttu til Bretlands međ fenginn.Og ekki ćttu Bretar ađ gleyma olíuauđ kónga og ţeim tengdum sem hefur ađsetur í London.Olíauđ sem beinlínis hefur veriđ rćnt af fólki í viđkomandi löndum.Og peningar glćpamanna hafa fengiđ inni í breskum bönkum hingađ til.Gamla nýlenduveldiđ á ađ ţegja, en ţađ ţykist enn hafa yfir Kýpur ađ ráđa.Nei viđ ESB.
Sigurgeir Jónsson, 20.3.2013 kl. 14:50
Kýpur er sjálfstćđi ţjóđ. Rússar fóru međ peninga víđa eftir fall Sovétríkjanna og mikiđ af ţeim fór til Kýpur. Ţađ er bara stađreynd Sigurgeir. Já viđ ESB!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 20.3.2013 kl. 15:36
BBC er ágćtur en vissulega hlutdrćgur fréttamiđill. Evrópusinnađur og t.d. mikill heimshlýnunar- kyndilberi, sama hvađ gengur á í raun. Bloomberg og Wall Street Journal sýna betur hvađ gerist. Ţađ hefur oft komiđ í ljós eftirá.
ESB er ađ taka Kýpur í nefiđ, svo ađ erfitt er ađ standa viđ sjálfstćđiđ, verandi eitt af 17 Evru-löndum. ESB vill alls ekki ađ Kýpur skapi íslenskt fordćmi innan Evrulanda, en ţađ er ein helsta leiđin til bjargar. Vanhugsuđ skattlagningin fćlir féđ í burtu eins og Jóhanna vćri á sterum, ţannig ađ bankarnir standa tómir eftir. ESB gerđi arfa-mistök og mun ţurfa ađ bíta úr nálinni međ ţađ.
Svona er ESB- Evru ađild fyrir smáríki!
Ívar Pálsson, 20.3.2013 kl. 16:16
http://reason.com/
Besti fjölmiđillinn
Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2013 kl. 23:06
Stjórnmálamenn í Kýpur hafa keyrt landiđ sitt í ţrot og ţađ er kennt ESB um ţessi mistök.
Frekar langsótt.
Kennum brunaliđinu um.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2013 kl. 23:10
Víst er ţetta rétt hjá Sigurgeiri. Eftir margra vikna brotaleit hefur peninga pólitísku gangstera,eyki ESB yfirvalda,ekki enn tekist ađ finna einn einasta óhreinan rússneskan peningaţvott í fjármálakerfi Kýpur.
Helga Kristjánsdóttir, 21.3.2013 kl. 02:21
Kannski er enginn peningaţvottastöđ ţarna í Kýpur.
Gćti veriđ allt löglegt.
Frekar "rasist" ađ hala ađ allir Rússar séu glćpamenn.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2013 kl. 16:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.