23.3.2013 | 11:19
Andrés Pétursson í FRBL: Mikilvæg ákvörðun
Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, birti stutta og snaggaralega grein í FRBL þann 23.mars og fylgir hún hér á eftir með leyfi höfundar:
"Nýleg skoðanakönnun Capacent Gallup sem sýnir að 61% landsmanna vill klára aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið hefur vakið mikla athygli. Þetta vekur hins vegar spurningar varðandi stuðning við þá stjórnmálaflokka sem vilja slíta aðildarviðræðunum.
Bæði Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkurinn hafa samþykkt á landsfundum sínum að hætta beri þessum viðræðum. Formaður Nei-samtakanna, Ásmundur Einar Daðason, er þingmaður Framsóknarflokksins og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er varaformaður sömu samtaka. Fleiri áhrifamenn í þessum báðum flokkum eins og Guðni Ágústsson, Pétur H. Blöndal, Frosti Sigurjónsson og Styrmir Gunnarsson eiga sæti í stjórn Nei-sinna og hafa barist með oddi og egg gegn aðildarviðræðunum.
Sjálfstæðisflokkurinn tók þetta síðan skrefinu lengra og samþykkti að loka ætti Evrópustofu. Að vísu hafa bæði formaður og varaformaður flokksins lýst því yfir að sú samþykkt hafi verið óheppileg.
Ef landsmönnum er alvara að við eigum að klára aðildarviðræðurnar þá hljóta menn að setja spurningarmerki við stuðning við þessa stjórnmálaflokka. Finnst fólki það til dæmis líklegt að hugsanleg stjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks myndi veita aðildarviðræðum öfluga pólitíska forystu! Ég leyfi mér að efast um það jafnvel þótt þjóðin væri búin að samþykkja í þjóðaratkvæðagreiðslu að halda ferlinu áfram.
Ég skora því á þá landsmenn sem vilja halda viðræðunum áfram að hugsa sig vandlega um þegar þeir gera upp hug sinn í kjörklefanum í komandi alþingiskosningum."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Og hver eru svo rökin fyrir áframhaldandi INNLIMUNARVIÐRÆÐUM????
Jóhann Elíasson, 23.3.2013 kl. 11:47
Spurningarnar þyrftu að vera ;” Vilt þú að við opnum og innleiðum þá kafla sem eftir er að innleiða þar með talda þá stærstu> sjávarútvegskaflann og landbúnaðar?? Við þekkjum klækina, Þá munu aðildarsinnar og ESB,dæla restinni af IP styrkjum,sem fátækir launamenn í Evrópu fjármagna, inn í landið og kaupa menn. Taktfast eins og útrásargengið sem stjórnar.
Helga Kristjánsdóttir, 23.3.2013 kl. 19:06
Gleymdi því ég er að gera allt í einu, Þá verður sagt við erum hvort sem er búin að innleiða allar reglugerðirnar og ekki sæmandi að gabba sambandið svona,það sem hefur verið kallað bjölluat hér á netinu.
Helga Kristjánsdóttir, 23.3.2013 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.