26.4.2013 | 17:37
Össur: Klárum samningana
Össur Skarðhéðinsson, utanríkisráðherra, skrifaði grein FRBL þann 26.4 um ESB-málið og segir þar meðal annars:
"Mestu skiptir að okkur hefur tekist að skapa góðan skilning á sérstöðu Íslands, ekki síst varðandi sjávarútveg, landbúnað og aðra mikilvæga þætti. Það kom t.d. fram á nýlegum fundi mínum með Stefan Fule, stækkunarstjóra sambandsins, sem lýsti fullum skilningi á mikilvægri kröfu Íslendinga um bann við innflutningi á lifandi dýrum. Framkvæmdastjóri orkumála, Oettinger, lýsti sömuleiðis yfir í tilkynningu eftir okkar fund að Íslendingar myndu halda bæði eignarhaldi og fullu forræði yfir orkulindum sínum. Fyrir liggur að reglur ESB tryggja að Íslendingar halda rétti sínum sem þeir hafa gagnvart fiskistofnum í hafi."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Össur og aðildarferlið er á leið á öskuhauga sögunnar.
Eggert Sigurbergsson, 26.4.2013 kl. 19:29
Össur mun aldrei klára neinar viðræður við ESB vegna þess að ESB mun ekki hafa neinn áhuga á að ljúka þeim með því að ESB umsókn Íslands verður felld af íslensku þjóðinni.Ef ekki tekst að klára viðræðurnar innan árs verður að klára þær með því að slíta þeim .Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 26.4.2013 kl. 23:19
auðvitað þarf að klára þessa samninga - skoðun es og sj er ekki skoðun þjóðarinnar
Rafn Guðmundsson, 26.4.2013 kl. 23:52
Össur er eins og skælandi smákrakki á koppnum sem ekki getur talað og sagt mömmu ESB að hann sé búinn. Hann lærir ekki að tala úr þessu. Hann verður skeindur ærlega á morgun og ESB fær ekki að ættleiða hann.
FORNLEIFUR, 27.4.2013 kl. 01:00
Já, sumum finnst að það eigi að "klára" AÐLÖGUNARVIÐRÆÐURNAR, þið INNLIMUNARSINNAR virðist ekki gera ykkur grein fyrir þessu frekar en mörgu öðru.......
Jóhann Elíasson, 27.4.2013 kl. 07:11
Össur umboðslausi getur ekki klárað aðlögunina nema gefa eftir í öllu því sem máli skiptir fyrir Ísland. Hann má ekki fá tækifæri til þess.
Ívar Pálsson, 27.4.2013 kl. 10:38
Draga ætti manninn fyrir dóm fyrir blekkingar og lygar í embætti. Það hlýtur að verða eitt af verkum næstum stjórnar.
Elle_, 27.4.2013 kl. 12:08
jóhann og ívar - þið eruð að misskilja þetta - þetta eru samningaviðræður og össur hefur fullt umboð til að semja. allavega í dag.
Rafn Guðmundsson, 27.4.2013 kl. 14:23
Hann er ekki í 'samninga'viðræðum um neitt, Rafn. Það eru blekkingarnar og lygin sem hann hefur verið að segja ykkur.
Elle_, 27.4.2013 kl. 15:44
Aðlögunarferlið er botnfrosið enda engar valdheimildir til frekari aðlögunar. Meirihlutaálit utanríkismálanefndar sem spyrt var við þingsályktunina heimilar ekki þær breytingar sem nauðsynlegar eru til að sambandið loki flestum köflum sem eftir eru og eru fyrir utan EES samninginn.
Nánast útilokað að næsta þing veiti þær valdheimildir sem þarf og því er aðlögunarferlið dautt.
Þegar búið verður að veita almenningi hlutlægar upplýsingar um að svokallaðar "samningaviðræður" eru hreint og klárt aðlögunarferli með upptöku á öllu regluverki sambandsins er engin von til þess að þjóðin samþykki áframhaldandi upptöku regluverks Evrópusambandsins.
GAME OVER fyrir innlimunarsinna!
Eggert Sigurbergsson, 27.4.2013 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.