Leita í fréttum mbl.is

Andrés Pétursson um maltnesku fyrirmyndina og Evrópu

Andrés PéturssonAndrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, skrifađi greín um Evrópumálin í FRBL ţann 23.maí og birtist hún hér međ leyfi höfundar:

Maltneska fyrirmyndin og Evrópa

Ísland hefur nú gert fríverslunarsamning viđ Kína og er ţađ af hinu góđa. Hins vegar breytir ţađ litlu varđandi ţá stađreynd ađ Evrópumarkađurinn er og verđur langmikilvćgasti markađur fyrir íslenskar vörur og ţjónustu nćstu árin og áratugina.

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ skynsamt fólk í öllum stjórnmálaflokkum láti ekki tímabundna erfiđleika í nokkrum Evrópulöndum blinda sér sýn varđandi stefnumörkum í alţjóđamálum. Ţađ versta sem viđ gćtum gert er ađ loka Evrópudyrunum og taka upp einhvers konar sjálfsţurftarbúskap í alţjóđasamstarfi.

Einstaka álitsgjafar hafa líka haldiđ ţví fram ađ međ hinum nýja fríverslunarsamningi viđ Kína og auknum áhrifum annnarra Asíulanda í heimsviđskiptum ţá eigum viđ Íslendingar ađ snúa okkur í ríkari mćli austur á bóginn í leit ađ bandamönnum. Ekki er ég á móti ţví ađ eiga í viđskiptum viđ sem flest lönd en gleymum ţví aldrei ađ Kína er gamalt heimsveldi og ćtlar sér stóra hluti á komandi áratugum.

Ţađ er ţví mikilvćgt ađ stíga varlega til jarđar í samskiptum viđ risann í austri og gott ađ eiga góđa og öfluga bandamenn í Evrópu. Langtímahugsun Maltverjar hafa tekiđ mjög skynsamlega á ţessu máli. Ţeir gengu í Evrópusambandiđ áriđ 2004 en hafa á sama tíma stóreflt samskipti sín viđ Kína.

Á ţessum tćpu tíu árum hafa Kínverjar sexfaldađ beina fjárfestingu í landinu og kínverskar viđskiptasendinefndir koma reglulega til landsins. Í máli Joe Borge, fyrrum utanríkisráđherra Möltu, sem kom hingađ til lands fyrir rúmum tveimur árum, kom fram ađ Kínverjar hafa sexfaldađ beina fjárfestingu (FDI) í landinu og ađ ferđir kínverskra viđskiptasendinefnda til Möltu hafa margfaldast.

Ástćđuna telur Borg međal annars vera ađ Maltverjar hafa leitt nefnd Evrópuţingsins sem sér um samskiptin viđ Kína.

Ţví sjái Kínverjar sér hag í ţví ađ rćkta tengsl sín viđ Möltu. Í nýlegri grein í The Malta Independent, sem er eitt helsta dagblađ Möltu, kemur fram ađ ţrátt fyrir efnahagsörđugleikana í heiminum á undanförnum misserum hafa Kínverjar og Maltverjar aukiđ viđskipti sín á milli um 25% undanfarin ţrjú ár.

Í ţví sambandi er vert ađ geta ţess ađ yfirvöld á Möltu hafa haldiđ vel á sínum málum varđandi evruna og ţví hafa eyjarskeggjar ekki lent í sömu hremmingum og nágrannar ţeirra í Grikklandi og á Kýpur. Á ţessu sést ađ međ skynsamlegri efnahagsstefnu og langtímahugsun í alţjóđamálum er hćgt ađ sameina kosti ţess ađ ganga í Evrópusambandiđ og á sama tíma rćkta samband sitt viđ hin nýju efnahagsstórveldi í Asíu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Ţađ sem formađur UKIP,sagđi á Evrópuţinginu 2010

er sígilt og óendanlega skynsamlegt.

Skylduskođun bćđi andstćđinga ađildar og ađildarsinna.

http://www.youtube.com/watch?v=HeMRhzbv9dw

Snorri Hansson, 24.5.2013 kl. 02:19

Snorri Hansson, 24.5.2013 kl. 02:25

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Fjárfestingar Kínverja á Möltu byggast á ţví ađ kaupa ţar upp verslanir, hótel og veitingastađi.Ţessi viđskipti byggast á fátćkt möltubúa og eymd ţeirra innan ESB.Ţessi uppkaup Kínverja fćra möltubúum engin auđćvi, ţví miđur.Viđ skulum vona ađ Ísland lendi aldrei í ţeirri ađstöđu sem Malta er í.Andrés Pétursson er á kolrangri leiđ eins og jafnan áđur.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 24.5.2013 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband