Leita í fréttum mbl.is

Tćkifćri fyrir sveitarfélögin í ESB - Spegillinn

Anna G. BjörnsdóttirTaliđ er ađ mikil tćkifćri fyrir íslenska sveitarstjórnarstigiđ sé ađ finna í ESB. Ţetta mál var tekiđ fyrir á fundi hjá Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands +i vikunni. Ţar rćddi Anna G. Björnsdóttir ţessi mál. Anna Karlsdóttir sagđi síđan frá reynslu Dana í ţessum málum, sem er mjög áhugaverđ.

Í Speglinum í gćr var rćtt viđ Önnu Björnsdóttur, en hún er sviđsstjóri alţjóđa og ţróunarsviđs Sambands íslenskra sveitarfélaga. Krćkja inn á ţáttinn:

http://dagskra.ruv.is/ras2/4462956/2009/03/13/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

er eitthvađ ađ marka ţennan ţátt? hlutleysi ţáttastjórnanda er ekkert. ţessi ţáttur er marklaust blađur međ öllu. ekki nema ađ hann komi fram og viđurkenni ađ ţetta sé vinstri ţáttur međ esb stefnu. međan menn koma ekki hreint fram ţá er hann marklaus.

Fannar frá Rifi, 14.3.2009 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband