Leita í fréttum mbl.is

Jón Baldvin um sjávarútvegsmál

Jón Baldvin HannibalssonJón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráđherra skrifar grein í Fréttablađiđ í dag um sjávarútvegsmál. Greinin er svar til Helga Áss Grétarssonar vegna greinar sem hann skrifađi í sama blađ fyrir skömmu. Í grein sinni segir Jón Baldvin međal annars:

,,Almenna reglan er sú ađ ađildarríki ESB ráđa sjálf yfir auđlindum sínum. Eignarréttarskipan á ţeim er ţeirra mál. Spánverjar ráđa sínum ólífulundum; Bretar sinni Norđursjávarolíu; Pólverjar sínum kolanámum og Finnar sínum skógarlendum. Sameiginlega fiskveiđistefnan er undantekning frá ţessu. Ástćđan liggur í augum uppi. Öldum saman hafa grannţjóđir viđ Norđursjó, sem nú eru innan ESB, nytjađ sameiginlega fiskistofna á sameiginlegu hafsvćđi. Til ţess ađ mismuna ţeim ekki er umsjá hins sameiginlega hafsvćđis hjá Evrópusambandinu, fremur en einhverri ađildarţjóđanna. Ţađ rćđst af ađstćđum.

Samningsstađa okkar Íslendinga gagnvart Evrópusambandinu um forrćđi yfir efnahagslögsögunni er öll önnur en ţessara ţjóđa. Íslenska efnahagslögsagan er algerlega ađskilin frá sameiginlegri lögsögu bandalagsins. Helstu nytjastofnar á Íslandsmiđum eru stađbundnir."

Hér er greinin í heild sinni: http://www.visir.is/article/2009519711540


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband