23.3.2009 | 18:47
Góður penni!
Einar Helgason, bílstjóri, skrifar frábæran pistil á Eyjunni. Við höfum áður bent á þennan pistlahöfund en þessi pistill slær hinum fyrri við. Hann beinir orðum sínum gegn L-lista og Þórhalli Heimissyni (mynd) og segir m.a.:
,,Hvernig í veröldinni getur Þórhallur Heimisson haldið því fram að hinn venjulegi Íslendingur geti tapað bæði frelsi sínu og fullveldi með því að ganga í ESB. Er hann þá kannski að hugsa um þessar þúsundir sem eru búnir að missa bæði atvinnuna og íbúðina og eru í örvæntingafullri leit að vinnu erlendis til þess að bjarga fjölskyldu sinni eða sinni eigin mannlegu reisn. Eigum við ekki frekar að þakka fyrir það að þetta fólk hefur frelsi til þess að leita sér að atvinnu í Evrópu.
Hefur maðurinn aldrei heyrt um að Evrópusambandið sé samansett af frjálsum og fullvalda ríkjum sem hafa ákveðið að vinna saman að friði í álfunni og sameiginlegum hagsmunum? Eða finnst honum að Svíþjóð og Danmörk vera dæmi um lönd sem séu bæði búin að tapa fullveldi sínu og frelsi þegar miðað er við Ísland?
Ef svo er þá vil ég minna hann á að um þessar mundir stöndum við Íslendingar úti á berangri með allt niðrum okkur vegna þess að við kunnum ekki fótum okkar forráð í fjármálum. Kannski eru það einhverjir sem telja frelsið og fullveldið vera fólgið í því að hlaupa um bæði blankir og berrassaðir það er auðvitað vel hugsanlegt."
Þennan stórfína pistil má finna á: http://lugan.eyjan.is/2009/03/23/ad-glata-slaturkeppnum/#comment-408
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ég hef búið hálfa mína ævi í EB löndum (Danmörku og Bretlandi) og ekki get ég sagt að ég hafi kynnst þar kúguðum og ófrjálsum landsmönnum. Nei því miður þeir sem tala hæst gegn EB gera svo án staðreynda og reynslu. Er AGS gæsla betri en EB aðild? Ekkert EB land þarf að sækja um AGS hjálp því EB mun hjálpa sínum aðildarríkjum. Samband sjálfstæðra ríkja sem standa saman. Írskir banka fóru ekki á hausinn af því Írland var í EB og hafði evru annars hefði Írland farið sömu leið og Ísland. Meir um þetta á blogginu mínu.
Andri Geir Arinbjarnarson, 23.3.2009 kl. 19:03
Ég held að engum detti í hug að fólk upplifi sig sem "kúgað og ófrjálst" við það að ganga í ESB. En þó að ástandið verði sem betur fer aldrei svo slæmt réttlætir það ekki framsal á valdi yfir eigin velferð. Það verður alltaf til tjóns á endanum.
Hvað svo sem gott má segja um ESB þá passar fámenn þjóð sem byggir hag sinn á fiskveiðum ekki vel inn í þann ramma sem þar er sniðinn. Í það minnsta á ekki að nota kreppuna til að koma okkur þarna inn.
Haraldur Hansson, 23.3.2009 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.