Leita í fréttum mbl.is

ESB-mál á fleygiferđ

Jón Ţór SturlusonÓhćtt er ađ segja ađ ESB-málin séu á fleygiferđ og fyrir áhugafólk um ţessi mál er af nógu ađ taka. Fyrirlestrarröđ HR, sem hófst fyrir viku, heldur áfram á morgun. Í hádeginu (í HR!) munu ţeir Ársćll Valfells og Jón Ţór Sturluson(mynd) rökrćđa einhliđa upptöku EVRU sem gjaldmiđils hér á landi. Ársćll hefur veriđ talsmađur ţess, Jón Ţór vill fara leiđ ESB í málinu.

http://www.hr.is/?PageID=2434&NewsID=3165

Á fimmtudag mun svo Ilkka Mytty, fjármálaráđgjafi hjá fjármálaráđuneyti Finnlands rćđa leiđir til stöđugleika fyrir lítil hagkerfi. Finnland gekk í gegnum erfiđa ,,krísu" í kringum 1990, en unnu sig út úr henni. Ein af ađferđum Finna var ađ ganga í ESB, ţeir tóku einnig upp EVRUNA áriđ 2002. Ilkka Mytty mun m.a. rekja reynslu Finna í ţessum efnum. Fyrirlesturinn er á vegum Alţjóđamálastofnunar H.Í. og hefst kl. 12.00 á fimmtudaginn.

http://www3.hi.is/page/ams

Evrópusamtökin hvetja alla áhugasama til ađ mćta!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Mogensen

Ég mćli međ ađ fólk hlusti á hvađ ţessi mađur hefur ađ segja um ESB: http://video.google.com/videoplay?docid=-4788106431016278751 David Icke er rannsóknarblađamađur sem hefur á síđastliđnum 20 árum aflađ sér gríđarlegu magni af gagnlegum upplýsingum um Evrópusambandiđ og stefnu ţeirra valdamanna sem standa ađ skipulagningu sambandsins. Ţađ sakar ekki ađ skođa allar hliđar málsins.

Halldóra Mogensen, 30.3.2009 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband