4.4.2009 | 11:06
Gjaldeyrismál
Ágćta áhugafólk um Evrópumál!
Ísland er í ţeirri sérkennilegu stöđu ađ ćđsta löggjafarvald ţjóđarinnar hefur bannađ notkun myntarinnar í alţjóđaviđskiptum! Samt eru stjórnmálaflokkar í kjöri sem ekki hafa skýra sýn á ţví hvers konar stefnu Ísland eigi ađ taka í gjaldmiđilsmálum framtíđarinnar. Evrópusamtökin hvetja alla Íslendinga til ađ styđja ţá stjórnmálaflokka sem hafa skýra sýn í gjaldmiđilsmálum ţví ţetta er eitt mesta hagsmunamál íslensks almennings og fyrirtćkja bćđi í nútíđ og framtíđ.
Viđskiptaráđ hefur sent frá sér ályktun varđandi gjaldeyrismál. Ţar segir međal annars:
,,Stađan í gjaldeyrismálum ţjóđarinnar er óviđunandi. Eftir ţrot bankanna á síđasta ári og inngrip stjórnvalda á gjaldeyrismarkađi međ setningu víđtćkra hafta er íslenska krónan rúin trausti á alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Ţessi stađreynd takmarkar verulega umsvif íslenskra fyrirtćkja í alţjóđlegri starfsemi sem og almenna getu landsins til utanríkisviđskipta. Um ţessar mundir stendur krónan einnig í vegi fyrir flćđi erlends fjármagns inn í landiđ en viđ ţví má íslenska hagkerfiđ ekki til lengri tíma.
Haftakróna líkt og nú er viđ lýđi getur vart veriđ hugsuđ sem framtíđarlausn, enda sýnir nýleg endurskođun á löggjöf um gjaldeyrisviđskipti hversu óskilvirkt stýritćki gjaldeyrishöft - og höft almennt - eru. Engu ađ síđur er ekki ljóst hvernig krónan verđur losuđ úr viđjum hafta án ţess ađ ţví fylgi veruleg veiking á gengi hennar međ tilheyrandi áföllum fyrir hagkerfiđ. Ţegar horft er til lengri tíma eykur óbreytt fyrirkomulag í gjaldeyris- og peningamálum ţjóđarinnar l! íkur á stöđnun og efnahagslegri einangrun Íslands. Ţess vegna er vart hćgt ađ líta framhjá ţví ađ upptaka annarrar myntar hér á landi, í fullri sátt og samráđi viđ alţjóđasamfélagiđ, gćti orđiđ verulega til bóta fyrir innlendan efnahag, jafnt til skemmri og lengri tíma. Í raun stendur valiđ ekki lengur á milli áframhaldandi sjálfstćđrar peningastefnu og upptöku annarrar myntar, heldur má fćra gild rök fyrir ţví ađ valiđ standi einfaldlega á milli upptöku annarrar myntar eđa framhaldi á núverandi stöđu.
Lausn á ţessu vandamál er líklega mikilvćgasta viđfangsefniđ í dag, enda munu örlög heimila og atvinnulífs ađ miklu leyti ráđast af gengisţróun nćstu missera. Ţessir ađilar eiga heimtingu á ţví ađ stjórnmálaflokkar landsins skýri međ markvissum og greinargóđum hćtti hvernig ţeir hyggjast taka á ţessu stćrsta hagsmunamáli samtímans. Ţađ felst mikill skortur á framsýni í ţeim málflutningi ađ um sé ađ rćđa seinni tíma vandamál og ţví ţurfi ekki ađ kynna lausnir ţegar í st! ađ. Ađ sama skapi felst í ţví virđingarleysi gagnvart ţeim fjölmörgu h eimilum og fyrirtćkjum sem eiga allt sitt undir ţróun á gengi krónunnar á komandi misserum."
Skođunina í heild má nálgast hér.
http://www.vi.is/files/Hagkerfi%20í%20viđjum%20örmyntar_1341101631.pdf
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:43 | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.