Leita í fréttum mbl.is

Gjaldeyrismál

Ágćta áhugafólk um Evrópumál!

Ísland er í ţeirri sérkennilegu stöđu ađ ćđsta löggjafarvald ţjóđarinnar hefur bannađ notkun myntarinnar í alţjóđaviđskiptum!  Samt eru stjórnmálaflokkar í kjöri sem ekki hafa skýra sýn á ţví hvers konar stefnu Ísland eigi ađ taka í gjaldmiđilsmálum framtíđarinnar.  Evrópusamtökin hvetja alla Íslendinga til ađ styđja ţá stjórnmálaflokka sem hafa skýra sýn í gjaldmiđilsmálum ţví ţetta er eitt mesta hagsmunamál íslensks almennings og fyrirtćkja bćđi í nútíđ og framtíđ.
Viđskiptaráđ hefur sent frá sér ályktun varđandi gjaldeyrismál. Ţar segir međal annars:

,,Stađan í gjaldeyrismálum ţjóđarinnar er óviđunandi. Eftir ţrot bankanna á síđasta ári og inngrip stjórnvalda á gjaldeyrismarkađi međ setningu víđtćkra hafta er íslenska krónan rúin trausti á alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Ţessi stađreynd takmarkar verulega umsvif íslenskra fyrirtćkja í alţjóđlegri starfsemi sem og almenna getu landsins til utanríkisviđskipta. Um ţessar mundir stendur krónan einnig í vegi fyrir flćđi erlends fjármagns inn í landiđ en viđ ţví má íslenska hagkerfiđ ekki til lengri tíma.

Haftakróna líkt og nú er viđ lýđi getur vart veriđ hugsuđ sem framtíđarlausn, enda sýnir nýleg endurskođun á löggjöf um gjaldeyrisviđskipti hversu óskilvirkt stýritćki gjaldeyrishöft - og höft almennt - eru. Engu ađ síđur er ekki ljóst hvernig krónan verđur losuđ úr viđjum hafta án ţess ađ ţví fylgi veruleg veiking á gengi hennar međ tilheyrandi áföllum fyrir hagkerfiđ. Ţegar horft er til lengri tíma eykur óbreytt fyrirkomulag í gjaldeyris- og peningamálum ţjóđarinnar l! íkur á stöđnun og efnahagslegri einangrun Íslands. Ţess vegna er vart hćgt ađ líta framhjá ţví ađ upptaka annarrar myntar hér á landi, í fullri sátt og samráđi viđ alţjóđasamfélagiđ, gćti orđiđ verulega til bóta fyrir innlendan efnahag, jafnt til skemmri og lengri tíma. Í raun stendur valiđ ekki lengur á milli áframhaldandi sjálfstćđrar peningastefnu og upptöku annarrar myntar, heldur má fćra gild rök fyrir ţví ađ valiđ standi einfaldlega á milli upptöku annarrar myntar eđa framhaldi á núverandi stöđu.

Lausn á ţessu vandamál er líklega mikilvćgasta viđfangsefniđ í dag, enda munu örlög heimila og atvinnulífs ađ miklu leyti ráđast af gengisţróun nćstu missera. Ţessir ađilar eiga heimtingu á ţví ađ stjórnmálaflokkar landsins skýri međ markvissum og greinargóđum hćtti hvernig ţeir hyggjast taka á ţessu stćrsta hagsmunamáli samtímans. Ţađ felst mikill skortur á framsýni í ţeim málflutningi ađ um sé ađ rćđa seinni tíma vandamál og ţví ţurfi ekki ađ kynna lausnir ţegar í st! ađ. Ađ sama skapi felst í ţví virđingarleysi gagnvart ţeim fjölmörgu h eimilum og fyrirtćkjum sem eiga allt sitt undir ţróun á gengi krónunnar á komandi misserum."

Skođunina í heild má nálgast hér.

http://www.vi.is/files/Hagkerfi%20í%20viđjum%20örmyntar_1341101631.pdf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband