Leita í fréttum mbl.is

Líkindi viđ EFTA-umrćđur

Eiríkur BergmannÁ margan hátt má líkja umrćđunni um hugsanlega ađild Íslands ađ Evrópusambandinu viđ umrćđurnar hér á landi í tengslum viđ inngöngu Íslands í fríverslunarsamtök EFTA áriđ 1970. Andstćđingar ađildar ađ EFTA (og síđar EES) beittu fyrir sig ţjóđernisrökum, á međan fylgismenn ađildar bentu á efnahagslegt gildi ađildar.

Eiríkur Bergmann Einarsson forstöđumađur Evrópufrćđaseturs Háskólans á Bifröst hefur skođađ umrćđuna og skrifađ ágćta grein í tímarit Háskólans á Bifröst.

Í grein Eiríks kemur međal annars fram ađ Gylfi Ţ. Gíslason formađur Alţýđuflokksins og menntamálaráđherra var einn ötulasti talsmađur ađildar ađ EFTA. Ţingmenn Alţýđubandalagsins voru hins vegar helstu andstćđingar ađildar.

Hćgt er ađ nálgast grein Eiríks á ţessari slóđ:

http://bjss.bifrost.is/index.php/bjss/article/viewFile/21/45



 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband