Leita í fréttum mbl.is

Haftakrónan (Króna=höft) í Fréttablađinu

Ţorsteinn PálssonŢorsteinn Pálsson ritstjóri skrifar mjög áhrifaríkan leiđara í Fréttablađiđ í dag. Ţar segir hann međal annars:

,,Bćđi ríkisstjórnin og stjórnarandstađan lýsa ţví yfir ađ hávextirnir og höftin séu til bráđabirgđa og skapa ţurfi skilyrđi til ţess ađ tuttugu ţúsund ný störf verđi til. Vandinn er sá ađ á hvorugt borđ eru menn međ ađgerđir á prjónunum sem glćđa von um ađ ţćr ađstćđur komi ţegar til lengri tíma er litiđ sem leyst geta ţjóđina undan oki gjaldeyrishafta og böli atvinnuleysis.

Hvernig má ţađ vera ađ raunhćfar framtíđarlausnir eru ekki í bođi í ađdraganda kosninga? Sennilegasta skýringin er ađ enginn ţungi er í kröfunni um úrbćtur, hvorki frá fólkinu né fyrirtćkjunum. Nauđsynlegt uppgjör viđ fortíđina á allan huga fólks. Af ţví leiđir ađ lítil orka er aflögu til ađ knýja á um lausnir." 

Krćkja á leiđarann: http://www.visir.is/article/2009357723581

Evrópusamtökin taka ađ fullu undir međ Ţorsteini og telja máliđ mjög mikilvćgt. Ţeir ađilar sem skynja mikilvćgi ţessa máls ţurfa ţví nú ađ herđa róđurinn til ađ koma sjónarmiđum sínum á framfćri. Lífskjör landsmanna eru í húfi, svo einfalt er ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband