Leita í fréttum mbl.is

Kjósum viđrćđur!

Ágćta áhugafólk um Evrópumál, viđ hvetjum alla til ađ kjósa á morgun ţau stjórnmálaöfl sem vilja hefja viđrćđur viđ Evrópusambandiđ, án frekari málalenginga.

Viđ bendum einnig á grein Eyjubloggarans Guđmundar Gunnarssonar á Eyjunni, en ţar skrifar hann:

Algengt viđkvćđi stjórnmálamanna sem verja krónuna er ađ benda á lönd innan ESB og segja ađ ţar séu mikil vandamál.

Ég hef áđur bent á ađ ţađ sé einkennilegt og óábyrgt hjá stjórnmálamönnum ađ bera okkur saman viđ lönd án ţess ađ taka tillit til ţess ađ ţau eru međ verđbólgu sem er innan viđ 4 - 5% og vexti á svipuđu stigi. Lönd ţar sem fólk er ekki ađ tapa eignum sínum vegna ónýts gjaldmiđils, ofurvaxta og verđtryggingar.

Ekkert land í Evrópu hefur orđiđ fyrir jafnmiklu kerfistjóni og Ísland, ţađ er vegna hruns krónunnar.

Ekkert Evruríki hefur orđiđ fyrir jafnmiklu tekjutapi og hér, ţađ er vegna hruns krónunnar. Fram hefur komiđ ađ tekjustofnar ríkissjóđs hafi hruniđ um tugi prósenta og sé í raun stćrsta vandamáliđ sem komandi ríkisstjórn ţarf ađ glíma viđ.

Ísland er fullkomlega rúiđ efnahagslegu trausti, ţađ er vegna krónunnar.
Hér má m.a. mörgu öđru vísa til ummćla forsvarsmanna atvinnulífsins undanfarna daga.

Íslenskt atvinnulíf getur ekki endurfjármagnađ sig, ţađ er vegna krónunnar. Lönd sem eru međ Evru eru ekki í sömu vandrćđum. Hér vísa ég einnig til ummćla forvarsmanna atvinnulífsins og hagdeilda ađila vinnumarkađs.

Hvergi á Norđurlöndunum eđa í vestan-verđri Evrópu hefur kaupmáttur falliđ eins mikiđ og hér, ţađ er vegna hruns krónunnar. Kaupmáttur hefur falliđ um á annan tug prósenta síđustu 10 mán.

25% af launum íslendinga fara í aukakostnađ vegna krónunnar. Til ţess ađ hafa svipuđ laun og annarsstađar á norđurlöndunum ţurfum viđ ađ skila 25% lengri vinnuviku.

Hvergi hefur eignatap einstaklinga orđiđ eins mikiđ og hér, ţađ er vegna hruns krónunnar

Hluti af verđfalli eigna lífeyrissjóđa og sjóđa ţar sem fólk geymir sparifé sitt er vegna ţessa kerfisfalls krónunnar og ţessi hluti stefnir í ađ verđa langstćrsti ţátturinn í verđfallinu.

Vextir hér á landi eru töluvert hćrri en annarsstađar og vaxtamunur verđur alltaf a.m.k. 5% hćrri á Íslandi en innan Evrusvćđisins vegna krónunnar. Ef fjölskylda sem kaupir sér eitt hús á Íslandi og önnur kaupir sér hús t.d. í Danmörku. Ţá er stađan sú eftir 20 ár ađ ţá hefur íslenska fjölskyldan greitt sem svarar andvirđis tveggja húsa, séu greiđslur bornar saman viđ endurgjald dönsku fjölskyldunnar.

Krónan heldur íslendingum í efnahagslegum ţrćlabúđum.Viđ viljum efnahagslegt frelsi takk fyrir.

Blogg Guđmundar: http://gudmundur.eyjan.is/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband