Leita í fréttum mbl.is

Joe Borg segir lausn finnast varđandi sjávarúvegsmálin

Joe BorgEnginn vafi leikur á ţví ađ Íslendingar hafa mikla ţekkingu á sjávarútvegsmálum, veiđum og vinnslu. Ţađ mál sem harđast er tekist á um varđandi mögulega ađild Íslands ađ ESB eru sjávarútvegsmál. Margir velta ţví fyrir sér hvernig lausn viđ fengjum. Joe Borg, sem fer međ sjávarútvegsmál hjá ESB sagđi nýveriđ á blađamannafundi ađ hann ,,vćri ţess fullviss" ađ Ísland myndi fá lausn varđandi sjávarútvegsmálin. Í MBL birtist frétt um máliđ en ţar segir m.a.:

„Ef Ísland ákveđur ađ sćkja um ađild ţarf ađ semja um (sjávarútvegsmál) sem hafa til ţessa veriđ viđkvćm. Ég get ekki sagt fyrir um hver niđurstađa slíkra viđrćđna yrđi en ég er viss um ađ ef Ísland ákveđur ađ sćkja um ađild... mun landiđ finna í framkvćmdastjórninni samningsađila sem er reiđubúinn til ađ rćđa međ mjög jákvćđum hćtti hvort hćgt sé ađ finna lausn sem tryggir ađ framtíđ íslenskra sjómanna verđi svipuđ og veriđ hefur til ţessa, en ţađ yrđi ađ vera innan marka sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar.“

Ţađ er ţví alveg ljóst og varla hćgt ađ segja ţađ skýrar en Borg gerir ađ ţađ er mikill vilji hjá ESB ađ finna lausn fyrir Ísland varđand i sjávarútvegsmál. Er ekki kominn tími ađ rćđa viđ ESB?

Öll frétt MBL er hér

Ţess má einnig geta ađ ESB sćkist nú markvisst eftir íslenskri ţekkingu í málaflokknum og hefur íslenskur sérfrćđingur, Stefán Ásmundsson, hafiđ störf í Brussel. Hans verkefni felast í ráđgjöf varđandi endurskođun hinnar sameiginlegu fiskveiđistefnu ESB, sem nú fer fram og á ađ vera lokiđ 2012.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Ţeir bíta ekki í Brussel.  Hvers vegna í ósköpunum getur ríkisstjórnin ekki tekiđ upp tóliđ og byrjađ ađ rćđa málin.  Orđ eru til allra athafna fyrst

Andri Geir Arinbjarnarson, 2.5.2009 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband