Leita í fréttum mbl.is

ESB reiđubúiđ fyrir umsókn - Olli Rehn í RÚV

rehn-111Olli Rehn, yfirmađur stćkkunarmála hjá ESB sagđi í fréttum (og Spegli) RÚV í kvöld ađ ekki standi á ESB ađ semja viđ Ísland um ađild ađ sambandinu. Rehn segir ennfremur ađ hann eigi ekki von á ţví ađ umsókn Íslands fengi neikvćđ viđbrögđ hjá neinu af ţjóđţingum ađildarríkjanna. Orétt segir m.a. í frétt RÚV: ,,Olli Rehn segir ađ Evrópusambandiđ sé búiđ undir ađ fá ađildarumsókn frá Íslandi ef ákveđiđ verđur ađ sćkja um."

Í viđtalinu í Speglinum talar Rehn m.a. um verkefni framtíđarinnar á Norđursvćđunum, en ţar sér hann fyrir sér samstillt Norđurlönd gegna mikilvćgu hlutverki varđandi vistvćna orku og ţess háttar. Einnig Ísland og Noreg, ef löndin kysu ađ ganga í ESB. Hann segist einnig ţess fullviss ađ dyr ESB standi Noregi opnar, vilji Norđmenn ađild.

Hann sagđi einnig ađ Ísland gćti haft áhrif á breytingar á fiskveiđistefnu ESB ef landiđ gengi í ESB, ţví fyrr ţví betra. Sérstaklega yrđi hugađ ađ ađlögun Íslands ađ fiskveiđistefnu ESB í samningaviđrćđum. Gerđ yrđi úttekt á ţeim málum.

Sjá frétt RÚV hér:

Spegilsupptaka:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband