Leita í fréttum mbl.is

ESB máliđ til Alţingis

Samkvćmt fréttum fjölmiđla hefur ríkisstjórnin ákveđiđ ađ vísa ESB málinu til Alţingis.

http://www.mbl.is/mm/frettir/kosningar/2009/05/05/esb_malid_til_althingis/

Nú reynir á ađ viđ stöndum saman ađ ţrýsta á ţingmenn um ţetta mikla hagsmunamál.

Hér ađ neđan er ađ finna tilkynningu frá SAMMÁLA-hópnum:


Ágćti viđtakandi
 
Viđ erum sammála og höfum undirritađ sömu yfirlýsingu á www.sammala.is.
 
Ekki fer á milli mála ađ í sameiningu komum viđ ţessu mikilvćga máli á dagskrá stjórnmálanna í ađdraganda kosninganna.
 
Í yfirlýsingu okkar sagđi:
 
Viđ erum sammála um ađ ríkisstjórnin sem tekur viđ völdum ađ loknum kosningum 25. apríl eigi ađ hafa ţađ eitt af sínum forgangsverkefnum ađ skilgreina samningsmarkmiđ og sćkja um ađild ađ ESB.

Nú gildir ađ halda verđandi ríkisstjórn viđ efniđ og senda henni skýr skilabođ.
 
Ţess vegna vil ég hvetja ţig til ţess kanna hvort ţú getir ekki fengiđ a.m.k. einn vin eđa kunningja til ţess ađ slást í hópinn međ okkur og undirrita yfirlýsinguna međ okkur.
 
Takist hverju okkar ađ ná ţessu markmiđi verđum viđ svo mörg ađ ekki er hćgt annađ en taka mark á óskum okkar um ađ sćkja um ađild og leggja ađildarsamning fyrir ţjóđina.
 
Ađ hika er sama og ađ tapa!
 
VIĐ ERUM SAMMÁLA
Jón Steindór Valdimarsson
sammala@sammala.is
www.sammala.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband