Leita í fréttum mbl.is

Mikill meirihluti Íslendinga vill aðildarviðræður við ESB

Rúmlega 61% íslensku þjóðarinnar vill aðildarviðræður við ESB. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. Gallup gerði könnunina.  Stuðningur er meiri meðal íbúa á í þéttbýli en í dreifbýli.  Samkvæmt könnuninni eru fleiri kjósendur Sjálfstæðisflokks en VG, andsnúnir aðild. Tæplega 80% þeirra sem kusu Samfylkingu eru fylgjandi aðild. Hvað varðar spurninguna um aðild eru hópar já-sinna og nei-sinna nánast jafn stórir í könnuninni.

Úr þessu er því bara hægt að túlka eftirfarandi: Þjóðin vill athuga hvað fæst út úr aðildarviðræðum við ESB! Það er ekki eftir neinu að bíða.

Sjá frétt RÚV og niðurstöður: http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item263923/

MBL frétt

Mikill meirihluti vill viðræður

(Mynd RÚV)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það mælist alltaf meirihluti með "aðildarviðræðum" en á móti umsókn um aðild.

Spurning hvernig eigi að verða við kröfu fyrri meirihlutans án þess að ganga gegn vilja þess seinni..

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband