Leita í fréttum mbl.is

Athyglisvert málţing á mánudag

Evrópusamtökin vilja vekja athygli á ţessu áhugaverđa málţingi. 
 

Hvernig er samiđ viđ ESB?
Málţing Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands í tilefni af útgáfu bókarinnar:
Inni eđa úti: Ađildarviđrćđur viđ ESB
Mánudaginn 11. maí milli klukkan 12 og 13 í Odda 101

Bođađ hefur veriđ ađ vćntanleg ný ríkisstjórn muni stíga ţađ sögulega skref ađ sćkja fyrir Íslands hönd um ađild ađ Evrópusambandinu. Bók um ţađ hvernig ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ fara fram kemur út mánudaginn 11. maí, í ritröđ Alţjóđamálastofnunar Háskóla Íslands og Rannsóknaseturs um smáríki. Bókin verđur kynnt á málfundi sem fer fram í Odda 101 í hádeginu á mánudag. Ţar mun Magnús Árni Magnússon, forstöđumađur Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, flytja erindi ţar sem hann leggur út frá efni bókarinnar. Höfundurinn, Auđunn Arnórsson, mun segja nokkur orđ. Umrćđum stýrir Ţorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablađsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband