Leita í fréttum mbl.is

Inni eđa Úti í Odda - ný bók um Evrópumál

Í dag var haldiđ málţing á vegum Alţjóđamálastofnunar í tilefni af útkomu bókarinnar INNI EĐA ÚTI? Ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ, eftir Auđunn Arnórsson, stjórnmálafrćđing og blađamann. Málţingiđ var haldiđ í Odda í H.Í og fundarstjóri var Ţorsteinn Pálsson, einn ritstjóra Fréttablađsins.

Auđunn gerđi í byrjun grein fyrir tilurđ bókarinnar, en síđan flutti Magnús Árni Magnússon, framkvćmdastjóri Félagsvísindastofnunar, erindi og setti fram sínar skođanir á efni bókarinnar. Lauk hann lofsorđi á verk Auđuns og sagđi ţađ tímabćrt.

Ađ erindum loknum tóku viđ spurningar úr sal og umrćđur. Fjöldi fólks var mćttur til ađ hlusta og taka ţátt, enda á ferđinni eitt mikilvćgasta mál sem íslenskt samfélag hefur tekist á viđ í áratugi.

MBL birtir einnig frétt um máliđ og viđtal viđ Auđunn.

Auđunn Arnórsson, Ţorsteinn Pálsson og Magnús Árni

 

 

 

Inni-Úti?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţessi sami Auđunn var í Silfrinu í gćr. Hann taldi mestu hćttuna liggja í ţví ađ viđ Íslendingar höfum ekki sinnt heimavinnunni; ađ koma sérstöđu okkar til skila til ţjóđa sem ekki líti á fisk sem ţjóđarauđlind.

Ţađ er of seint ađ byrja ađ vinna heimavinnuna ţegar sest er niđur viđ samningaborđiđ, sagđi Auđunn. Hann hefur eflaust mikiđ til síns máls.

Haraldur Hansson, 11.5.2009 kl. 19:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband