Leita í fréttum mbl.is

Stoltenberg og öryggismál í H.Í.

Torvald StoltenbergFyrrverandi utanríkis/varnarmálaráđherra Norđmanna, hinn virti Thorvald Stoltenberg, mun flytja fyrirlestur um öryggismál á morgun í H.Í. Eftirfarandi texti er fenginn ,,ađ láni" á vefsíđu H.Í:

Miđvikudaginn 27. maí heldur Thorvald Stoltenberg, fyrrum utanríkis- og varnarmálaráđherra Noregs, fyrirlestur um skýrslu sína „Nordic Cooperation on Foreign and Security Policy“, sem kom út í febrúar sl. Í skýrslunni leggur Stoltenberg međal annars til ađ Norđurlöndin axli sameiginlega ábyrgđ á loftrýmisgćslu viđ Ísland. Ţá mćlir Stoltenberg fyrir nánara samstarfi Norđurlandanna, m.a. á sviđi öryggis- og varnarmála, viđ friđaruppbyggingu og friđarumleitanir, öryggismál á Norđurslóđum, loftrýmis- og landhelgisgćslu, og međ samvinnu í rekstri sendiráđa. Ađ loknu erindi Stoltenberg munu Árni Ţór Sigurđsson, formađur utanríkismálanefndar Alţingis og Alyson Bailes, gestakennari viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands, deila sinni sýn á efni skýrslunnar.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er opinn öllum. Fundarstjóri er Bogi Ágústsson, fréttamađur.

Bloggari vonar ađ sem flestir áhugamenn um öryggismál ađ láti sjá sig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband