Leita í fréttum mbl.is

Evrópuráđiđ fundar um fjölmiđlun í Reykjavík

ESBRáđherrafundur Evrópuráđsins (Council of Europe) um fjölmiđla og nýja miđla hófst í Reykjavík í dag. Alls munu 47 ráđherrar allr ríkja Evrópuráđsins taka ţátt, ásamt fulltrúum hagsmunasamtaka. Menntamálaráđuneytiđ heldur fundinn í samvinnu viđ Evrópuráđiđ.

„Á fundinum er rćtt hvernig fjölmiđlar hafa breyst međ tilkomu nýrra miđla á borđ viđ blogg, leitarvélar, samskiptavefi og netveitur. Sérstaklega er litiđ til áhrifa nýrra miđla á tjáningarfrelsi og persónuvernd. Á fundinum verđa teknar ákvarđanir um stefnu Evrópuráđsins í málefnum fjölmiđla og nýmiđlunar til nćstu fimm ára, en slíkar ákvarđanir hafa jafnan veriđ leiđbeinandi fyrir lagasetningu í Evrópuríkjum og víđar.

Sendinefndir frá öllum 47 ríkjum Evrópuráđsins og ýmsum hagsmunasamtökum sćkja ráđherrafundinn og hliđarráđstefnur hans og er búist viđ um 300 erlendum gestum af ţessu tilefni. Međal ţátttakenda í viđburđunum eru Philippe Boillat, stjórnandi Evrópuráđsins á sviđi mannréttinda og lögfrćđi, Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra, Dr. Karol Jakubowicz, sérfrćđingur í fjölmiđlun og nýjum miđlum og Davíđ Ţór Björgvinsson, dómari viđ Mannréttindadómstól Evrópu,“ segir í tilkynningu.

Evrópuráđiđ-stuttar upplýsingar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband