Leita í fréttum mbl.is

Formađur Evrópusamtakanna til Noregs

AndresPAndrés Pétursson, formađur Evrópusamtakanna, verđur gestur á landsfundi norsku Evrópusamtakanna, sem fram fer í Osló um helgina. Í kjölfar hinnar miklu umrćđu hérlendis höfđu samtökin samband viđ íslensku Evrópusamtökin og óskuđu eftir fulltrúa á fundinn. Norsku samtökin, sem berjast fyrir ađild Noregs ađ ESB, hafa mikinn áhuga á ađ kynna sér umrćđuna sem fram fer hér á Íslandi. ,,Ţađ verđur fyrst og fremst markmiđ mitt ađ gera einmitt ţađ, ég ćtla ađ segja frá ţví sem hefur veriđ ađ gerast,” sagđi Andrés í samtali.

Hann segir ţađ mikinn heiđur fyrir sig og jafnframt fyrir Evrópusamtökin ađ tćkifćri til ţess ađ heimsćkja norsku samtökin.

Ný frétt um Ísland: http://www.jasiden.no/Nyheter/visArtikkel/67363

Fleiri ,,íslenskar" fréttir: http://www.jasiden.no/Tema/Island/56926


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband