Leita í fréttum mbl.is

Opiđ fyrir umsagnir um ESB-máliđ

AlţingiUtanríkismálanefnd Alţingis hefur auglýst eftir skriflegum athugasemdum viđ tvćr ţingsályktunartillögur er varđa umsókn um ađild ađ, ESB,  Evrópusambandinu. Nefndin hefur ţćr til umfjöllunar. Í tilkynningu frá nefndinni segir m.a.:

,,Nefndin veitir viđtöku umsögnum og erindum frá félögum, samtökum og einstaklingum á netfangiđ esb@althingi.is en óskađ er eftir ađ undirritađ frumrit umsagnar berist nefndinni jafnframt bréflega. Umsagnir og erindi ţurfa ađ berast nefndinni fyrir 15. júní nk. Ekki er hćgt ađ tryggja úrvinnslu umsagna sem berast eftir ţann tíma. Tillögurnar tvćr eru á vef Alţingis á vefslóđunum:

http://www.althingi.is/altext/137/s/0038.html

og http://www.althingi.is/altext/137/s/0054.html.

Utanáskrift til nefndarinnar er:

Utanríkismálanefnd Alţingis- Skrifstofa Alţingis – nefndasviđ

Austurstrćti 8-10,150 Reykjavík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband