Leita í fréttum mbl.is

Ađ spara aurinn en kasta krónunni?

Fáni PóllandsTalsvert hefur boriđ á í ESB-umrćđunni ađ menn velti fyrir sér kostnađinum viđ ađild. Gjarnan eru ţađ ţeir sem eru á móti ađild sem velta uppi ţessari hliđ málsins. Sjá t.d. hér

Ekki ţađ ađ kostnađurinn skipti ekki máli. En ţađ fer hinsvegar minna fyrir vangaveltum um ţađ sem Ísland gćti "grćtt". Ţađ er reynsla nćr allra ríkja sem gerast ađili ađ verslun og viđskipti aukast. Ţá er ţađ er mikiđ undir löndum sambandsins hvernig ţeim tekst ađ nýta sér ađild. Nýlega birturst t.d. fréttir um miklar opinberar framkvćmdir í Póllandi, sem fjármagnađar eru međ ađstođ ESB.

Um er ađ rćđa stórar framkvćmdir á sviđi vega og samgöngumála. Međal annars hefur sćnska verktakafyrirtćkiđ Skanska fengiđ ţar samninga. Fyrirtćkiđ hefur einnig nýlega gert stóran samning í Tékklandi á sama sviđi. 

Hér á Íslandi má margt betur fara í samgöngumálum, vćri ţetta t.d. sviđ sem viđ gćtum ,,grćtt" á ţví ađ vera í ESB? Aukiđ umferđaröryggi fćkkar slysum, betri samgöngur spara tíma og fyrirhöfn, um ţađ eru allir sammála.

Gildir í ţessari umrćđu; ,,spörum aurinn, en köstum krónunni?"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vantar alltof mikiđ inn í umrćđuna: ađ RÖKUNUM MEĐ & MÓTRÖKUNUM sé stillt upp hliđ viđ hliđ einhversstađar og eftir atvinnugreinum:

Ţannnig ađ hćgt sé ađ meta hlutina yfirvegađ.

Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráđ) 15.7.2009 kl. 12:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband