16.7.2009 | 00:22
Tengill inn á ESB hjá Alþingi
Vert er að benda áhugasömum á þessa vefsíðu hjá Alþingi, en á henni er að finna efni sem tengist ESB-málinu, m.a. nefndarálit Utanríkismálanefndar ofl:
http://www.althingi.is/dba-bin/ferill.pl?ltg=137&mnr=38
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
ESB-umræður í Kastljósi í gærkvöldi voru athyglisverðar. M.a. var rætt hvernig aðrar þjóðir hafa gengið frá aðildarumsóknum. Baldur Þórhallsson líkti stöðunni á Alþingi við stöðuna í Lettlandi og/eða Litháen þegar þau ríki sóttu um aðild að ESB. Þetta er sennilega rangt hjá honum.
Orðræðan var svo hljóðandi:
Bjarni Harðarson: „Ég er sammála því [sem Baldur sagði - innskot] að við eigum að horfa til þess hvernig aðrar þjóðir gera þetta. Það hefur engin þjóð, engin þjóð í Evrópu farið í það að sækja um aðild með jafn nauman...með jafn mikilli andstöðu eins og er hér bæði meðal þings og þjóðar. Það er alveg ljóst. Hér erum við með uppundir 50% þingsins, við erum með um 60% þjóðarinnar, á móti því að Ísland gerist aðili að ESB. Og forsætisráðherra sagði það sjálf í fréttunum hérna áðan að þetta stæði mjög tæpt. Það að keyra aðildarumsókn inn með svo tæpu umboði og með því að snúa upp á hendurnar á fjölda þingmanna, það er ólýðræðislegt og það er hreinlega ósiðlegt að gera það með þeim hætti. Þannig að eina leiðin sem stjórnin hefur ef hún vill halda þessu máli til streitu það er að samþykkja tillögu sjálfstæðismanna á morgun um tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu.“
Baldur Þórhallsson: „Þetta er ekki, þetta er ekki, þetta er ekki alveg rétt. Það voru ráðherrar í ríkisstjórn Svíþjóðar og ríkisstjórn Noregs sem töluðu gegn aðild. Og baltneska þjóðin... (Bjarni kallar fram í: „Já en meirihluti þinganna. Tveir þriðju hlutar þinganna, tveir þriðju hlutar þinganna.“ [studdi aðild - innskot])...og baltneska þjóðin, baltneska þjóðin var algjörlega klofin í tvennt,... (Bjarni heldur áfram: „en ekki með sama hætti og hér.“)...og það var þingið líka“.„Baltneska þjóðin“ fyrirfinnst auðvitað hvergi en það er ekki öðrum til að dreifa en Lettlandi og Litháen. Ef aðdragandi aðildarferilsins er skoðaður í þessum tveimur löndum verður ekki betur séð en að Baldur hafi rangt fyrir sér. Mikill meirihluti þingmanna á þingum beggja landanna studdi aðildarumsókn eða var hlynntur ESB.
Lettland lagði inn umsókn um aðild að ESB í október 1995. Yfirlýsing um að landið óskaði eftir því að gerast aðili að ESB var borin upp á lettneska þinginu og samþykkt af öllum flokkum. Dæmið sem Baldur tekur á því ekki við um Lettland.
Litháen sendi inn aðildarumsókn í desember árið 1995. Á þeim tíma var Lýðræðislegi verkamannaflokkurinn við völd með 73 sæti af 141 sætum á litháíska þinginu. Næststærstu flokkarnir, Íhaldsflokkurinn með 30 þingsæti og Kristilegir demókratar með 18 sæti voru einnig hlynntur ESB. Það verður því ekki betur séð en að fullyrðing Baldurs eigi ekki heldur við um Litháen.
Löndin tvö urðu svo samferða í viðræðum við ESB sem lauk ekki fyrr en 2002. Samingar voru að lokum undirritaðir í apríl 2003 og bornir undir þjóðaratkvæði þar sem þeir voru samþykktir.
Guðmundur Guðmundsson, 16.7.2009 kl. 03:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.