Leita í fréttum mbl.is

Viđbrögđ og umfjallanir erlendis

Strax ađ lokinni atkvćđagreiđslu Alţingis um ESB-máliđ birtust fréttir í erlendum vefmiđlum um niđurstöđuna. Allir helstu fjölmiđlar Norđurlanda hafa birt fréttir um máliđ, BBC og fleiri. Norska Dagbladet er međ stríđsfyrirsögn: http://www.dagbladet.no/2009/07/16/nyheter/utenriks/island/7228918/

Aftenposten skrifar ađ nú verđi ađ endurmeta EES-samninginn: http://www.aftenposten.no/nyheter/uriks/article3172038.ece og ţví er bćtt viđ ađ ţetta muni vćntanlega hleypa af stađ nýrri ESB-umrćđu ţar í landi.

Allir helstu miđlar í Svíţjóđ og Danmörku fjalla um máliđ.

T.d.: http://jp.dk/udland/article1756455.ece og http://www.svd.se/nyheter/utrikes/artikel_3213093.svd

Á heimasíđu sinni segir Carl Bildt, utanríkisráđherra Svíţjóđar (sem gegnir formennsku í ESB) ađ hann hafi fengiđ upphringingu um niđurstöđuna. ,,Ađ sjálfsögđu fögnum viđ ţessari niđurstöđu og ađ sjálfsögđu verđur séđ til ţess ađ umsóknin fái rétta međferđ," segir hann á bloggi sínu. Fredrik Reinfelt, forsćtisráđherra Svía fagnar einnig niđurstöđunni.

Ţá fjalla Financial Times og Der Spiegel einnig um máliđ:

http://www.ft.com/cms/s/0/69e7e5e4-721e-11de-ba94-00144feabdc0.html?nclick_check=1

http://www.spiegel.de/politik/ausland/0,1518,636587,00.html

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband