Leita í fréttum mbl.is

Viđbrögđ Samtaka Iđnađarins

Viđbrögđ Samtaka Iđnađarins er ađ finna á vefsíđu ţeirra, www.si.is

SI,,Alţingi hefur samţykkt ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţar međ eru orđin kaflaskil í Evrópumálum. Samtök iđnađarins hafa lengi haft ţá stefnu ađ sćkja beri um ađild ađ Evrópusambandinu. Sú stefna var mótuđ löngu áđur en núverandi efnahagserfiđleikar komu til og mótast ţví ekki af ţeim.

Í hönd fara samningaviđrćđur ţar sem mikilvćgt er ađ halda vel á heildarhagsmunum ţjóđarinnar. Samtök iđnađarins munu hér eftir sem hingađ til leggja sig fram um ađ halda fram hagsmunum iđnađarins í ţessu máli. Mikilvćgt er ađ halda öllum hagsmunum til haga og leggja ţá á vogarskálarnar ţegar gengiđ er frá samningi og hann ađ lokum lagđur í dóm ţjóđarinnar.

Samtök iđnađarins bjóđa fram krafta sína í ţví mikilvćga ferli sem fram undan er og treysta ţví ađ vera höfđ međ í ráđum á öllum stigum málsins frá upphafi til enda."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband