Leita í fréttum mbl.is

Jonas Gahr Střre vill meta áhrif á Noreg

Jonas Gahr StöreSamţykkt Alţingis í dag um ađ leggja inn umsókn um ađild ađ ESB er ţegar farin ađ hafa áhrif í Noregi. Á vef NRK, norska ríkisútvarpsins er haft eftir Jonas Gahr Střre utanríkisráđherra ađ Norđmenn verđi nú ađ setja í gang vinnu viđ ađ meta áhrif mögulegrar ađildar Íslands ađ ESB á Noreg. Í ţví sambandi talar hann um ađ meta áhrifin á EES-samninginn. Hann telur einnig eđlilegt ađ endurmeta EES eftir 15 ára notkun.

Fréttina í heild sinni má lesa hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband