Leita í fréttum mbl.is

Sterk staða Íslands segir Carl Hamilton

Carl HamiltonSænski þingmaðurinn, Carl B. Hamilton, segir í viðtali við finnska Hufvudstadsbladet í gær að það sé vel mögulegt fyrir Ísland að halda fiskveiðistefnu sinni innan ESB. Hann telur það vera kost fyrir Ísland að standa eitt í viðræðum við ESB, en t.d. ekki í samfloti við Norðmenn og þetta styrki því stöðu Íslands. Hamilton, sem er doktor í hagfræði, hefur fylgst vel með Íslandi í fjölda ára og er einn virtasti þingmaður sænska Þjóðarflokksins (Folkpartiet.)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband