Leita í fréttum mbl.is

Jađarflokkur á móti ađild Íslands!

Angela MerkelFram hefur komiđ í fréttum ađ einn stjórnmálaflokka Ţýskalands, CSU, er á móti ađild Íslands ađ ESB. Reyna íslenskir NEI-sinnar ađ gera sér mat úr ţessu, sjá t.d. vef Heimssýnar.

En hver er ţessi flokkur? Jú, um er ađ rćđa minnsta flokk Ţýskalands, sem á fulltrúa á Bundestag, ţýska ţinginu. Í síđustu kosningum fékk flokkurinn ađeins 7.4% atkvćđa og verđur ţví ađ teljast algjör jađarflokkur. Ţetta er kristilegur flokkur og er stađsettur hćgra megin viđ miđju. Mestan stuđning fćr flokkurinn í Bćjaralandi (Bayern).

Nokkuđ hefur veriđ gert úr ţeirri stađreynd ađ flokkurinn hefur veriđ í kosningabandaagi viđ flokk Angelu Merkel, kanslara, CDU (mynd).  Hún er ţó talin hafa allt ađrar skođanir á Evrópumálum, en formađur CSU, Horst Seehofer. Utanríkisráđherra Ţýsklands telur t.d. ađ Merkel styđji umsókn Íslands (sjá eldri fćrslu).

En ljóst er ađ hér er ekki um ,,ţungavigtarflokk" í ţýskum stjórnmálum ađ rćđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Guđmundsson

JÁ ENDURLEGA

Arnar Guđmundsson, 20.7.2009 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband