13.8.2009 | 13:05
Jákvætt frá Þýskalandi og Frakklandi
Pressan.is birtir frétt um óvænta efnahagslega þróun í Þýskalandi og Frakklandi, en þar er nú orðinn jákvæður hagvöxtur, nokkuð sem menn reiknuðu ekki með. Er Evrópumótorinn að fara almennilega í gang? Hér er fréttin
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Óvænt já, þegar yfirvöld hamast við að prenta peninga og niðurgreiða t.d. nýja bíla til að glæða neysluna og hagvöxtinn, þá er þetta kannski ekkert skrítið. Hins vegar er greinilegt að vél hagkerfisins snýst ekki nema handaflið komi til, en svona er ESB, það er sama hvað þú lemur dauðann hest, hann stendur ekki upp.
Sigurður Högni Sigurðsson, 13.8.2009 kl. 17:22
Mér sýnist þú nokkuð áttavilltur Sigurður minn.
Það er rétt að seðlabanki Evrópu hefur dælt helling af peningum inn í hagkerfið en það er til marks um hversu gríðarlegt traust er nú borið til Evrunnar af fjárfestum, að þrátt fyrir þetta aukna framboð af evruseðlum þá er verðbólga enn lág og gengið er enn sterkt, sem þýðir að seðlabanki ECB getur hugsanlega endurtekið leikinn aftur ef þeir vilja, þetta er svigrúm sem ECB hefur en seðlabanki íslands hefur ekki þar sem við prentum bara klósettpappíra, Bank of England hefur ekki þar sem breska pundið er þegar fallið mjög mikið og ekki einu sinni federal reserve hefur þar sem hann er búinn að vera ofprentaður allt of lengi samfara því sem markaðshlutdeild hans í gjaldeyrisvarasjóðum erlendra ríkja fer hratt minnkandi. Þetta er öfundsverð staða sem ECB er í, svo mikið er víst.
Niðurgreiða nýja bíla? Ertu að meina eitthvað umhverfisátak, greiða niður umhverfisvæna bíla eða eitthvað svoleiðis? Man það ekki nákvæmlega en var það ekki í Bretlandi?
"Hins vegar er greinilegt að vél hagkerfisins snýst ekki nema handaflið komi til, en svona er ESB, það er sama hvað þú lemur dauðann hest, hann stendur ekki upp." Þetta er undarlegar fullyrðingar. Allar þjóðir eru að beita handafli við að snúa efnahaginum við, eini munurinn á Þýskalandi og Frakklandi er að það er að virka, á Íslandi þá hrundi bankakerfi okkará heimsmetshraða, ríkissjóður sem var skuldlaus er nú sá skuldsettasti í Evrópu, og samt virðist ekkert vera farið að batna hjá okkur. Hestur Frakklands og Þýskalands virðast af þessum fréttum þegar verið staðinn upp, en okkar hestur var laminn og hann bara steinrotaðist.
Ég er svo sem ekkert yfir mig bjartsýnn á að Þýskaland og Frakkland sé komið úr kreppunni, það eru einfaldlega alltof miklir óvissuþættir framundan, við getum verið að horfa upp á v-laga kreppu, sem þýðir að þeir séu komnir úr kreppunni, eða w-laga kreppu, sem þýðir að þeir muni taka aðra dýfu. Við skulum þó vona fyrir okkar eigin hag að Frakkar og Þjóðverjar séu komnir úr kreppunni því það mun hjálpa okkur að komast úr kreppunni. Allar jakvæðar tölur úr Evrópu sem helsta útflutningsmarkaðar okkar eru jákvæðar tölur fyrir íslenskan efnahag.
Jón Gunnar Bjarkan, 13.8.2009 kl. 21:30
0,3%
Þýskaland: 0,3% bati er vel hægt að kalla tölfræðilegan bata eða tölfræðilega skekkju
0,3% bati á FJ2-09 eftir 3,8% fall á FJ1-09 (verra en Íslandi=3,6%). Þetta var versta fall í þjóðarframleiðslu Þýskalands síðan byrjað var að mæla hagvöxt ársfjórðunglega árið 1970
Borið saman við FJ2-08 þá hefur verðbólguleiðrétt þjóðarframleiðsla Þýskalands dregist saman um heil 7,1% á FJ2-09 (miklu verra en á Íslandi a.m.a.k miðað við KV1-08/KV1-09). Ef dagatalsjöfnun er reiknuð inn þá er samdrátturinn þó "aðeins 5,9%", sem er það versta í heiminum fyrir ríki af þessari stærð.
Ekki gera ykkur of miklar vonir
Sorry
Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2009 kl. 23:41
Í ljósi öldrunar þegna Þýskalands þá sér ríkisstjórn Þýskalands sér ekki fært að eyða nema 50 miljörðum evra í mótvægisaðgerðir gegn kreppunni.
Þeir treysta sér ekki að skuldsetja landið fyrir meiru en þessu. Þetta er rétt að fara í gengum þýska þingið núna.
Þýskaland treystir sér ekki í meira því það verða engir til að borga skuldir þýska ríksins í framtíðinni því þá eru allir dauðir í Þýskalandi því engin fæðst börnin í Þýskalandi. Þeir geta því ekki tekið á sig nýja Versala samninga eins og ríkisstjórnin á Íslandi vill troða ofaní skattgreiðendur Íslands að nauðsynjalausu.
Þýskaland ætlar sér því að treysta á V-laga kreppu sem allir sem hugsa smávegis vita að verður einmitt ekki V-laga heldur W-laga eða L-laga.
Þetta verður one off shot í byssunni hjá Þýskalandi því landið hefur ekki efni á meiru: framtíðarhorfur þess eru svo kolsvartar.
Gunnar Rögnvaldsson, 14.8.2009 kl. 00:11
Ekki má heldur gleyma því að Þýskaland er helsta útflutningsland í heimi (kína er að fara ná þeim) og í heimskreppu þá liggur auðvitað alveg fyrir að útflutningingsmarkaðir minnka og fólk kaupir minna. Þetta dregur að sjálfssögðu þjóðarframleiðsluna niður þegar Porsche, Bosch eða hvað fyrirtæki það eru fá inn minni peninga inn af útflutningi. Og útflutningur Þýskalands er svo risavaxinn miðað við efnahaginn að það er í sjálfu sér lítið sem Þýska ríkið getur gert til að bæta upp fyrir þessa minnkandi heimssölu með aðgerðum heima fyrir.
Jón Gunnar Bjarkan, 14.8.2009 kl. 12:12
Gunnar, þetta þýðir að botninum hefur verið náð og efnahagurinn er aftur tekinn að vaxa
.
Þetta þarf alls ekki að þýða að botninum sé náð. En vonandi reynist það rétt því annað væri hreinn hryllingur fyrir þá sem sitja í þessari lest sem Þýskaland er spennt fyrir og sem kallast ESB og Evrusvæði. Annað myndi hreinlega þýða heimsendi fyrir Þýskalands því samdráttur verður svo hrikalegur þar á ársgrundvelli. Nánast ekkert mun fara í gang í Þýskalandi nema með tilstilli utanaðkomandi hjálpar (eftirspurnar frá útlandinu) því þýska hagkerfið sjálft er dautt innvortis
Gunnar Rögnvaldsson, 14.8.2009 kl. 12:18
Þú ættir að vera ánægður Jón því þrátt fyrir að heilt fjármálakerfi Íslands klessukeyrði inni í miðju ESB, þá var samdráttur þó minni á Íslandi en í Þýskalandi á fyrsta fjórðungi ársins En hvað varðar elliheimilið Þýskaland þá þurfa menn að hafa í huga að þrátt fyrir þessa 0.3% batavon þá er það þannig að:
Summa summarum: þetta sem þið kallið “Jákvætt frá Þýskalandi” gæti alveg eins verið tölfræðileg skekkja. En okkar sjálfra vegna, og af því að við erum tengd þessum dauða markaði, þá skulum við vona að Jón Frímann og Evrópusamtökin hafi ekki byggt vonir sínar á óskhyggunni einni saman.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 14.8.2009 kl. 14:05
Það er reyndar nokkuð skondið að bera þessa punkta við Ísland.
Jón Gunnar Bjarkan, 14.8.2009 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.