Leita í fréttum mbl.is

Erum viđ öll Norđmenn inn viđ beiniđ?

Gamla NorgeUm tíma var hér á landi uppi sú hugmynd ađ Íslendingar gćtu tekiđ upp norska krónu eins eins og ađ drekka fjallavatn. Ţađ merkilega er ađ ţessi hugmynd er ekki alveg dauđ, nema frá hendi Norđmanna sjálfra, sem grófu hana međ rösklegum hćtti.

Hugmyndin gengur aftur á hinum hćgri og NEI-sinnađa fréttavef AMX, í formi greinar eftir höfund, sem kynnir sig svona: Ágúst Ţórhallsson, hdl., MBA starfrćkir einkahlutafélagiđ M10 sem er fyrirtćkjaráđgjöf og lögmannsstofa. Ágúst lauk MBA prófi frá Edinburgh Business Scool áriđ 2006 međ sérstaka áherslu á sögu fjármálamarkađa.

Í greininni, sem ber hina sérkennilegu yfirskrift; Svartur almúginn vill tengjast Noregi, segir hann međal annars:

"Ţađ hefur vakiđ athygli mína í viđrćđum viđ hinn „hefđbundna“ Íslending undanfarna mánuđi ađ hugmyndin um ađ taka hér upp norska krónu og mynda nánari tengsl viđ Noreg á mjög upp á pallborđiđ. Satt ađ segja hef ég hitt mjög fáa íslendinga sem finnst ţessi hugmynd ekki skynsöm og mjög margir eru jafnvel tilbúnir ađ fórna hluta af sjálfstćđi ţjóđarinnar í skiptum fyrir öryggi um mannsćmandi líf í framtíđinni."

Bloggari veit bara ađ hann er ekki tilbúinn til ađ fórna (hluta af) sjálfstćđinu, til ađ bindast Norđmönnum og Noregi einhverskonar böndum. Hvađ gera Norskir ţegar olían fer ađ minnka? Hver er "ţyngd" Norđmanna/Noregs í alţjóđakerfinu?

Svo kemur Ágúst međ ellefu tillögur sem margar hverjar eru vćgast sagt kúnstugar og án allra frekari útfćrslna.

Gaman vćri ađ sjá í könnun hver margir myndu vilja ganga í bandalag viđ Noreg. Hvađ gćti slíkt slíkt bandalag heitiđ? ÍNN? Ísland nćr Noregi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţetta er međ fyndnustu bloggum sem ég hef lesiđ. ÍNN er ágćtt heiti. ÍQ, eđa Íslenskir Quislingar, er upptekiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2009 kl. 08:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband